Skagfirðingar óttast að tapa á sparnaðaráformum Ingu
FréttirSveitarfélagið Skagafjörður hefur gert athugasemdir við áform Ingu Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra um að leggja fram á Alþingi frumvarp til breytinga á lögum um atvinnuleysistryggingar. Óttast Skagfirðingar meðal annars að stytting hámarkslengdar bótatímabils verði til þess að aukinn kostnaður muni lenda á sveitarfélögunum, þar með talið þeirra. En einnig er flutningur þjónustuskrifstofu Vinnumálastofnunar frá Sauðárkróki Lesa meira
Borgarfulltrúar sameinast í áhyggjum sínum af áformum Ingu
FréttirSamstaða var um það á fundi velferðarráðs Reykjavíkurborgar síðastliðinn miðvikudag að lýsa yfir áhyggjum af ákveðnum þáttum í áformum Ingu Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra um breytingar á lögum um innflytjendur. Lýstu fulltrúar í ráðinu yfir sérstökum áhyggjum af áhrifum á börn vegna áforma um yfirfærslu verkefna, sem snúa meðal annars að aðstoð við flóttamenn og Lesa meira
Kristrún og Daði taka ekki undir með Ingu: „Það er ekkert slíkt til skoðunar“
FréttirKristrún Frostadóttir forsætisráðherra og Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra taka ekki undir með Ingu Sæland, formanni Flokks fólksins og félagsmálaráðherra, að hækka þurfi lægstu laun verði örorkubætur hærri en lægstu laun. Þetta segja Kristrún og Daði í samtali við Morgunblaðið í dag. Eins og kunnugt er kynnti Inga Sæland nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi síðastliðinn mánudag. Nýja Lesa meira
Hnýta í Ingu vegna hjásetunnar en hún segist hafa sparslað í götin
EyjanInga Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra var glöð í bragði fyrr í dag þegar hún kynnti breytingar á örorkulífeyriskerfinu sem taka gildi frá og með deginum í dag. Inga sagði breytingarnar afar mikilvægar fyrir öryrkja og létta þeim lífið. Þingmenn stjórnarandstöðunnar hafa einnig fagnað breytingunum og minnt rækilega á að hér sé verið að hrinda í Lesa meira
Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“
EyjanInga Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra dvelur nú á eftirlætis dvalarstað Íslendinga Tenerife. Fyrr í dag sendi hún beint út frá eyjunni í suðri á Facebook-síðu sinni. Ítrekaði Inga að þótt hún væri þarna stödd tæki hún sér ekki frí frá vinnunni og nýtti tækifærið til að leiðrétta ýmsar fullyrðingar sem hún segist hafa orðið vör Lesa meira
Inga Sæland harðorð – „Tímabært að beina sjónum að þeim sem misstu völdin og hafa vísvitandi haldið fólki í sárri neyð og þinginu í gíslingu“
FréttirInga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, er harðorð í garð stjórnarandstöðunnar. Hún segist aldrei ætla að svíkja eldra fólk, öryrkja og fátækt fólk. „Ég sé að einhverjir eru þeir sem kalla mig svikara og lygara með meiru. Fyrir alla þá segi og skrifa: Ég mun aldrei svíkja eldra fólk, öryrkja og fátækt fólk með því að Lesa meira
Útlendingar fengu tæpa 13 milljarða í fjárstyrki: „Þetta eru svakalega háar fjárhæðir“
Fréttir„Þetta eru svakalega háar fjárhæðir,“ segir Diljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, í samtali við Morgunblaðið í dag. Morgunblaðið greinir frá því á forsíðu sinni að endurgreiðslur úr ríkissjóði til sveitarfélaga vegna fjárhagsaðstoðar til erlendra ríkisborgara sem hér dvelja hafi numið tæpum 13 milljörðum króna á tímabilinu 2019 til 2024. Bent er á það í umfjöllun Lesa meira
Diljá Mist skýtur á Flokk fólksins og segir lítið heyrast frá honum í þessu máli
FréttirDiljá Mist Einarsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, segir að lítið hafi heyrst frá Flokki flokksins að undanförnu um útlendingamál. Bendir hún á að þessi málaflokkur hafi verið flokknum hugleikinn áður en hann settist í ríkisstjórn. Diljá Mist skrifar grein um þetta í Morgunblaðið í dag og bendir á að efnahagsmálin hafi klárlega verið fyrirferðarmesta kosningamálið í síðustu Lesa meira
Lungnasjúklingur biðlar til Alþingis um að segja nei við hunda- og kattafrumvarpi Ingu – „Vandamálið er þegar við erum neydd til að þola dýrin“
FréttirFrumvarp Ingu Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra til breytinga á lögum um fjöleignarhús, sem kveður á um að ekki þurfi lengur samþykki annarra eigenda íbúða í fjöleignarhúsi til að halda hunda eða ketti í viðkomandi húsi eins og nú er, er nú til meðferðar á Alþingi. Meðal þeirra sem sent hafa inn umsögn um frumvarpið er Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Blaut tuska ríkisstjórnarinnar í andlit meirihluta þjóðarinnar – Ber Inga Sæland ábyrgð?
EyjanÞann 9. janúar síðastliðinn birti Vísir könnun Prósents um afstöðu landsmanna til Evrópusambandsins, hvort kjósa skyldi um framhaldsviðræður, annars vegar, og hvort menn vildu aðild, ganga í ESB eða ekki, hins vegar. Afstaðan til þjóðaratkvæðis um framhaldsviðræður sterk og skýr Spurningunni um það hvort kjósa skyldi um framhaldsviðræður svöruðu 58% landsmanna með „Já-i“, 15% voru Lesa meira