Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“
EyjanInga Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra dvelur nú á eftirlætis dvalarstað Íslendinga Tenerife. Fyrr í dag sendi hún beint út frá eyjunni í suðri á Facebook-síðu sinni. Ítrekaði Inga að þótt hún væri þarna stödd tæki hún sér ekki frí frá vinnunni og nýtti tækifærið til að leiðrétta ýmsar fullyrðingar sem hún segist hafa orðið vör Lesa meira
Inga Sæland harðorð – „Tímabært að beina sjónum að þeim sem misstu völdin og hafa vísvitandi haldið fólki í sárri neyð og þinginu í gíslingu“
FréttirInga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, er harðorð í garð stjórnarandstöðunnar. Hún segist aldrei ætla að svíkja eldra fólk, öryrkja og fátækt fólk. „Ég sé að einhverjir eru þeir sem kalla mig svikara og lygara með meiru. Fyrir alla þá segi og skrifa: Ég mun aldrei svíkja eldra fólk, öryrkja og fátækt fólk með því að Lesa meira
Útlendingar fengu tæpa 13 milljarða í fjárstyrki: „Þetta eru svakalega háar fjárhæðir“
Fréttir„Þetta eru svakalega háar fjárhæðir,“ segir Diljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, í samtali við Morgunblaðið í dag. Morgunblaðið greinir frá því á forsíðu sinni að endurgreiðslur úr ríkissjóði til sveitarfélaga vegna fjárhagsaðstoðar til erlendra ríkisborgara sem hér dvelja hafi numið tæpum 13 milljörðum króna á tímabilinu 2019 til 2024. Bent er á það í umfjöllun Lesa meira
Diljá Mist skýtur á Flokk fólksins og segir lítið heyrast frá honum í þessu máli
FréttirDiljá Mist Einarsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, segir að lítið hafi heyrst frá Flokki flokksins að undanförnu um útlendingamál. Bendir hún á að þessi málaflokkur hafi verið flokknum hugleikinn áður en hann settist í ríkisstjórn. Diljá Mist skrifar grein um þetta í Morgunblaðið í dag og bendir á að efnahagsmálin hafi klárlega verið fyrirferðarmesta kosningamálið í síðustu Lesa meira
Lungnasjúklingur biðlar til Alþingis um að segja nei við hunda- og kattafrumvarpi Ingu – „Vandamálið er þegar við erum neydd til að þola dýrin“
FréttirFrumvarp Ingu Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra til breytinga á lögum um fjöleignarhús, sem kveður á um að ekki þurfi lengur samþykki annarra eigenda íbúða í fjöleignarhúsi til að halda hunda eða ketti í viðkomandi húsi eins og nú er, er nú til meðferðar á Alþingi. Meðal þeirra sem sent hafa inn umsögn um frumvarpið er Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Blaut tuska ríkisstjórnarinnar í andlit meirihluta þjóðarinnar – Ber Inga Sæland ábyrgð?
EyjanÞann 9. janúar síðastliðinn birti Vísir könnun Prósents um afstöðu landsmanna til Evrópusambandsins, hvort kjósa skyldi um framhaldsviðræður, annars vegar, og hvort menn vildu aðild, ganga í ESB eða ekki, hins vegar. Afstaðan til þjóðaratkvæðis um framhaldsviðræður sterk og skýr Spurningunni um það hvort kjósa skyldi um framhaldsviðræður svöruðu 58% landsmanna með „Já-i“, 15% voru Lesa meira
Inga með glaðning fyrir katta- og hundaeigendur
FréttirInga Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra hefur lagt fram frumvarp til breytinga á lögum um fjöleignarhús. Snúa breytingarnar að katta- og hundahaldi í slíkum húsum en verði frumvarpið að lögum þarf fólk ekki lengur samþykki annarra eigenda til að hafa kött eða hund í eins og lögin kveða nú á um. Frumvarpið kveður sömuleiðis á um Lesa meira
Inga tók illa í fyrirspurn Hildar – Bergþór með föðurleg ráð
EyjanInga Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra sat fyrir svörum í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi nú í morgun. Var það í fyrsta sinn á hennar ráðherraferli. Hildur Sverrisdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokksins spurði Ingu um fjárframlög til flokks hennar, Flokks Fólksins, úr ríkissjóði þrátt fyrir að flokkurinn hafi ekki verið skráður sem stjórnmálaflokkur í samræmi við lög. Óhætt er Lesa meira
Segir að Inga Sæland þurfi að passa sig: „Derringur er sjaldnast af hinu góða“
Fréttir„Það er mál til komið, að Inga fari að gæta síns tungutaks. Derringur er sjaldnast af hinu góða, og, þegar fólk er komið í háa valdastöðu, spilar verulega rullu í þjóðfélaginu, verður það að reyna að halda sér á mottunni.” Þetta segir Ole Anton Bieltvedt, samfélagsrýnir og pistlahöfundur, um Ingu Sæland, formann Flokks fólksins og félags- og húsnæðismálaráðherra, í aðsendri grein Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Sanngirnismál að sjálfstæðismenn fái áfallahjálp – lífsleikninámskeið til að takast á við nýjan veruleika
EyjanFastir pennarSvarthöfði hefur áhyggjur af Sjálfstæðisflokknum, já og Morgunblaðinu líka. Hallast hann helst að því að nauðsynlegt reynist að veita þingmönnum og fyrrverandi ráðherrum flokksins áfallahjálp vegna þess hve þungt breytt staða leggst bersýnilega á þetta fólk. Vitaskuld hefur Svarthöfði fullan skilning á því að það hlýtur að vera óbærilegt áfall að vakna einn góðan veðurdag Lesa meira