fbpx
Þriðjudagur 20.janúar 2026

Inga Sæland

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir: Mikilvægt að hafa Ingu og Flokk fólksins í ríkisstjórninni – sinnum hópum sem hafa verið hliðsettir

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir: Mikilvægt að hafa Ingu og Flokk fólksins í ríkisstjórninni – sinnum hópum sem hafa verið hliðsettir

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Það skipti mjög miklu máli að hafa rödd Ingu Sæland og Flokks fólksins við ríkisstjórnarborðið. Stjórnarflokkarnir eru samhentir í því að setja á dagskrá málefni fólks sem hefur verið hliðsett í íslensku samfélagi. Hér er um að ræða fátækt fólk, öryrkja og eldri borgara. Það er alrangt að þau verkefni sem ráðist hefur verið í Lesa meira

Orðið á götunni: Pólitísk afturganga fer á stjá – var skynsamlegt af VG að leiða Bjarna Ben til valda eða öfugt?

Orðið á götunni: Pólitísk afturganga fer á stjá – var skynsamlegt af VG að leiða Bjarna Ben til valda eða öfugt?

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni er að pólitísk afturganga hafi gert vart við sig í íslenskri stjórnmálaumræðu eftir sköruglegt viðtal Ingu Sæland, mennta- og barnamálaráðherra, í Kastljósi í gærkvöldi. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, sem gegndi ráðherraembætti í sjö ár í vita gagnslausri og aðgerðalausri vinstristjórn Katrínar Jakobsdóttur og Bjarna Benediktssonar, þótt enginn viti hvað hann var að gera Lesa meira

Orðið á götunni: Til hamingju – Eins árs afmæli og verkin tala

Orðið á götunni: Til hamingju – Eins árs afmæli og verkin tala

Eyjan
19.12.2025

Formenn stjórnarflokkanna geta nú fagnað eins árs afmæli stjórnar sinni með samstarfsfólki sínu og glaðst vegna þess árangurs sem þegar hefur náðst þrátt fyrir að stjórnarandstaðan hafi hagað sér ófagleg og reynt allt til að þvælast fyrir í þinginu og búa til upphlaup vegna allra mögulegra mála, smárra og stórra. Málþóf stjórnarandstöðunnar í sumarsumar þegar Lesa meira

Orðið á götunni: Fellibylur í fingurbjörg – stjórnarandstaðan stígur í feitina og verður sér til minnkunar

Orðið á götunni: Fellibylur í fingurbjörg – stjórnarandstaðan stígur í feitina og verður sér til minnkunar

Eyjan
05.12.2025

Stjórnarandstaðan brást við því að ráðherra ætli sér að nýta lagaheimild sína til að auglýsa stöðu skólastjóra Borgarholtsskóla eins og honum hafi verið sýnt banatilræði. Formælingar einstakra stjórnarandstöðuþingmanna á Alþingi í gær voru með þeim hætti að þeir urðu sér til skammar og minntu helst á æðið sem rann á suma þeirra síðasta sumar þegar Lesa meira

Inga gefur lítið fyrir blammeringar Einars – „Þetta er rangt“

Inga gefur lítið fyrir blammeringar Einars – „Þetta er rangt“

Fréttir
27.11.2025

Inga Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra svarar gagnrýni Einars Þorsteinssonar, oddvita Framsóknarflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur, fullum hálsi og segir hann ekki fara með rétt mál. Hafði Einar gagnrýnt Ingu harðlega fyrir að sjá ekki til þess að fjármagn til sveitarfélaganna fylgdi með þegar Alþingi samþykkti samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Inga segir samninginn snúast Lesa meira

Íslenskir öryrkjar erlendis verulega ósáttir við jólabónusarfrumvarp Ingu – „Virkilega ósanngjarnt og sárt“

Íslenskir öryrkjar erlendis verulega ósáttir við jólabónusarfrumvarp Ingu – „Virkilega ósanngjarnt og sárt“

Fréttir
13.11.2025

Íslenskir örorkulífeyrisþegar sem hafa lögheimili erlendis hafa lýst yfir töluverðri óánægju með frumvarp Ingu Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, til breytinga á almannatryggingalögum. Snýst það um að þau sem hafa fengið greiddan örorkulífeyri, hlutaörorkulífeyri eða ellilífeyri eða fengið sjúkra- og endurhæfingargreiðslur á árinu 2025 skulu fá eingreiðslu í desember. Er frumvarpið í daglegu tali nefnt jólabónusarfrumvarpið Lesa meira

Segja gæludýrafrumvarp Ingu ekki duga til – Eigendur brjóti ítrekað reglur, harðar deilur komi oft upp og heimildir til aðgerða skorti

Segja gæludýrafrumvarp Ingu ekki duga til – Eigendur brjóti ítrekað reglur, harðar deilur komi oft upp og heimildir til aðgerða skorti

Fréttir
17.10.2025

Dýraþjónusta Reykjavíkur gagnrýnir í umsögn frumvarp Ingu Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra til breytinga á lögum um fjöleignarhús. Samkvæmt frumvarpinu þyrfti ekki lengur að óska eftir heimild annarra eigenda til að hafa hunda og ketti í fjöleignarhúsum. Dýraþjónustan segir að frumvarpið skorti heimildir til að framfylgja reglum um hunda- og kattahald eins og raunin sé um Lesa meira

Segja gæludýrafrumvarp Ingu ólýðræðislegt

Segja gæludýrafrumvarp Ingu ólýðræðislegt

Fréttir
09.10.2025

Húseigendafélagið hefur veitt umsögn um frumvarp, Ingu Sæland, til breytinga á lögum um fjöleignarhús. Samkvæmt frumvarpinu verður ekki lengur þörf á því að fá sérstakt leyfi annarra eigenda í slíkum húsum fyrir katta- og hundahaldi. Segir félagið frumvarpið ganga mjög langt á kostnað þeirra sem treysti sér ekki til að vera í nábýli við hunda Lesa meira

Lýsa yfir miklum áhyggjum af styttingu tímabils atvinnuleysisbóta – Muni bitna harkalega á sveitarfélögunum

Lýsa yfir miklum áhyggjum af styttingu tímabils atvinnuleysisbóta – Muni bitna harkalega á sveitarfélögunum

Fréttir
02.10.2025

Allir fulltrúar í velferðarráði Reykjavíkur lýsa yfir töluverðum áhyggjum af áformum Ingu Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra um að leggja fram á Alþingi frumvarp til breytinga á lögum um atvinnuleysistryggingar en fram hefur komið að stefnt sé að því að frumvarpið feli í sér að hámarkslengd tímabils sem atvinnuleysistryggingar eru greiddar verði stytt úr 30 mánuðum Lesa meira

Orðið á götunni: Maður breytinga allt í einu harður á móti – hvað veldur?

Orðið á götunni: Maður breytinga allt í einu harður á móti – hvað veldur?

Eyjan
02.10.2025

Ársæll Guðmundsson, skólastjóri Borgarholtsskóla, hefur verið einna háværastur þeirra sem gagnrýna harðlega áform Guðmundar Inga Kristinssonar, menntamálaráðherra, um skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi sem fela í sér að komið verður upp nýju stjórnsýslustigi þar sem 4-6 svæðisskrifstofur fá það hlutverk að halda utan um rekstur skólanna og veita þeim stuðning og þjónustu. Tengist þetta samræmingu á gæðum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af