fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Icelandic Glacial

Jón Ólafsson fær átta milljarða króna innspýtingu: „Mikil viðurkenning á þeim árangri sem við höfum náð“

Jón Ólafsson fær átta milljarða króna innspýtingu: „Mikil viðurkenning á þeim árangri sem við höfum náð“

Eyjan
21.08.2019

Icelandic Glacial hefur tryggt sér nýtt fjármagn frá skuldabréfasjóði sem stýrt er af BlackRock´s US Private Credit. Lánið nemur 35 milljónum Bandaríkjadala eða tæplega 4,4 milljörðum króna og hefur forgang á aðrar kröfuhafa Icelandic Glacial, samkvæmt tilkynningu. Jafnframt efnir Icelandic Glacial til hlutafjáraukningar að fjárhæð 31 milljón Bandaríkjadala eða tæplega fjögurra milljarða íslenskra króna sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af