fbpx
Laugardagur 20.júlí 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Hvalárvirkjun

Hrafn brjálaður yfir„tortímingu“ Vestfjarða: „Vaknið, fjandinn hafi það!“

Hrafn brjálaður yfir„tortímingu“ Vestfjarða: „Vaknið, fjandinn hafi það!“

Eyjan
Fyrir 3 vikum

Hrafn Jökulsson, fyrrverandi íbúi í Árneshreppi á Ströndum, hefur lengi barist gegn virkjunaráformum á svæðinu. Lætur hann stjórnarflokkana fá það óþvegið á samfélagsmiðlum, en sveitastjórn Árneshrepps samþykkti nýlega framkvæmdaleyfi fyrir fyrsta hluta framkvæmda við Hvalárvirkjun. Hefur sú framkvæmd verið kærð til Úrsk­urðar­nefnd­ar um­hverf­is- og auðlinda­mála. „Mér leiðist að segja þetta, en ég skammast mín fyrir Lesa meira

Bæjarstjóri bendir á sláandi staðreynd: „Á Vestfjörðum brennum við 500 tonnum af díselolíu til að framleiða rafmagn“

Bæjarstjóri bendir á sláandi staðreynd: „Á Vestfjörðum brennum við 500 tonnum af díselolíu til að framleiða rafmagn“

Eyjan
20.05.2019

Á Vestfjörðum fer rafmagnið 60-80 sinnum á ári. Þegar það gerist taka varaaflsstöðvar við. Sú nýjasta er í Bolungarvík, en hún komst í gagnið árið 2015. Varaaflsstöðvarnar á Vestfjörðum brenna árlega um 500 tonnum af díselolíu við framleiðslu rafmagns og spyr Guðmundur Gunnarsson, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, hvort slíkt sé ásættanlegt og eðlilegt að svo lítið hafi Lesa meira

„Friðlýsing og virkjun geta ekki farið saman“

„Friðlýsing og virkjun geta ekki farið saman“

Eyjan
28.01.2019

Ráðgjafafyrirtækið Environice hefur skilað skýrslu um áhrif hugsanlegrar friðlýsingar víðerna við Drangajökul á umhverfi og samfélag á svæðinu, einkum í Árneshreppi, þar sem fyrirhugað er að reisa Hvalaárvirkjun, með bætt raforkuöryggi Vestfjarða að leiðarljósi. Er niðurstaðan sú að friðlýsing hefði jákvæðari áhrif heldur en virkjunin og að virkjun Hvalár og friðlýsing fari ekki saman. Náttúruverndarsamtökin Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

True stelur senunni