fbpx
Föstudagur 26.desember 2025

Hrunið

Veist að heimili og persónu Harðar eftir búsáhaldabyltinguna: „Stundum hef ég þurft að flytja mig um set út af þessu“

Veist að heimili og persónu Harðar eftir búsáhaldabyltinguna: „Stundum hef ég þurft að flytja mig um set út af þessu“

Fókus
12.10.2018

Eftir að bankarnir hrundu haustið 2008 og hrikti í stoðum samfélagsins, steig einn maður fram og skipulagði mótmæli fyrir utan þinghúsið á Austurvelli. Sá maður var Hörður Torfason, söngvaskáld og þekktur baráttumaður fyrir réttindum samkynhneigðra. Í fimm mánuði stýrði hann fundum þar til stjórnin féll og boðað var til kosninga. Hörður hefur nú gefið út minningar sínar Lesa meira

Fólkið í hruninu: „Þetta var algjört kjaftæði. Fólk var jú reitt en ekki þannig að neinum stæði ógn af“

Fólkið í hruninu: „Þetta var algjört kjaftæði. Fólk var jú reitt en ekki þannig að neinum stæði ógn af“

Fréttir
07.10.2018

Hrunið og búsáhaldabyltingin eru einhverjir mestu örlagatímar á Íslandi undanfarna áratugi. Þjóðfélagið lék á reiðiskjálfi og litlu mátti muna að illa færi á köflum. Upp úr þessum jarðvegi spruttu upp persónur sem urðu áberandi í þjóðfélaginu af ýmsum ástæðum. DV tók saman nokkrar af þeim helstu og hvað varð um þær. Telur lögregluna hafa gengið Lesa meira

Manstu eftir því þegar Geir bað guð að blessa Ísland?

Manstu eftir því þegar Geir bað guð að blessa Ísland?

Fréttir
06.10.2018

Þröstur Björgvinsson „Ég var heima og var nú hálfsleginn yfir þessu.“ — Arnlaug Hálfdanardóttir „Ég var í New York og frétti þetta ekki fyrr en seinna. Þá var ég búin að nota VISA-kortið nokkuð lengi.“ — Sævar Stefánsson „Ég var heima hjá mér. Æi, mér fannst þetta leiðinlegt.“ Hildur Sif Björgvinsdóttir „Ég var í vinnunni. Lesa meira

Eyjólfur Kristjánsson: Stoltastur af að hafa ekki bugast

Eyjólfur Kristjánsson: Stoltastur af að hafa ekki bugast

Fókus
10.09.2018

Eyjólfur Kristjánsson, eða Eyfi eins og hann er gjarnan kallaður, var ein skærasta tónlistarstjarna Íslands á níunda og tíunda áratugnum þegar hann lék með Bítlavinafélaginu og söng fyrir Íslands hönd í Eurovision. Hann stendur núna á tímamótum og heldur stórtónleika Háskólabíói. Eyjólfur ræddi við DV um ferilinn, dekur í æsku, frægðina sem fór úr böndunum og Lesa meira

Eyjólfur Kristjánsson: Stoltur af að hafa ekki bugast

Eyjólfur Kristjánsson: Stoltur af að hafa ekki bugast

Fókus
07.09.2018

Eyjólfur Kristjánsson, eða Eyfi eins og hann er gjarnan kallaður, var ein skærasta tónlistarstjarna Íslands á níunda og tíunda áratugnum þegar hann lék með Bítlavinafélaginu og söng fyrir Íslands hönd í Eurovision. Hann stendur núna á tímamótum og heldur stórtónleika Háskólabíói. Eyjólfur ræddi við DV um ferilinn, dekur í æsku, frægðina sem fór úr böndunum og Lesa meira

Halldór Blöndal: „Það koma alltaf erfiðir tímar“

Halldór Blöndal: „Það koma alltaf erfiðir tímar“

Fókus
13.07.2018

Halldór Blöndal var lengi vel einn af mest áberandi stjórnmálamönnum landsins. Hann var landbúnaðar- og samgönguráðherra í fjögur ár, síðan samgönguráðherra í önnur fjögur ár og þingforseti í sex. Hann var þekktur fyrir sitt alþýðlega fas, hagmælsku en gat einnig verið beittur þegar á þurfti að halda. Kristinn ræddi við Halldór um uppvaxtarárin, árin í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af