Gæsahúð og góðar minningar
FókusÍ dag kynna Hr. Eydís eina af ástsælustu ballöðum ’80s tímabilsins, Alone með Heart. Lagið var samið af Billy Steinberg og Tom Kelly og kom fyrst út með dúóinu i-Ten árið 1983 en Alone vakti þó ekki mikla athygli fyrr en Heart tók það upp fjórum árum síðar. Alone fór beint á topp Billboard-listans árið Lesa meira
Heima Heimaey, partýtryllir sumarsins!
FókusÚt er komið á Spotify og allar helstu streymisveitur nýtt lag, Heima Heimaey, með hljómsveitinni Hr. Eydís og söngkonunni Ernu Hrönn. Hljómsveitin tók gamla partýslagarann Heya Heya með The Blaze frá 1982 og færði hann yfir í íslenskt partýform, í senn óður til Vestmannaeyja og gleðinnar á Þjóðhátíð. „Mig hefur í nokkurn tíma langað að Lesa meira
Benóný eða Benjamín, hvor er það?
FókusHr. Eydís er með nýja ´80s ábreiðu í dag enda síðasti virki dagurinn fyrir páskafrí og um hálfgerðan föstudag að ræða. Að þessu sinni er ábreiðan íslensk, en lagið hafa Hr. Eydís tekið á bókstaflega öllum tónleikapartýjunum (Alvöru ´80s partý) sem sveitin hefur haldið og segjast aldeilis ekki að fara að hætta því.. Lagið er Lesa meira
Hlupu leðurbuxurnar í skápnum?
FókusHr. Eydís er með enn eina ´80s ábreiðuna og að þessu sinni er það algjör monsterhittari, en það er lagið Relax með Frankie Goes to Hollywood. Lagið kom út á plötunni Welcome to the Pleasuredome í október árið 1983. Það tók reyndar lagið töluverðan tíma að slá almennilega í gegn, en þegar það komst inn á breska vinsældalistann varð því varla haggað. Það fór á toppinn í lok Lesa meira
Ábreiða af einum stærsta smelli níunda áratugarins – Íslandsvinur vildi ekki gefa lagið út
FókusHr. Eydís ásamt Ernu Hrönn er með nýja ´80s ábreiðu í dag. Lagið er frá gömlum íslandsvinum, en hljómsveitin The Human League kom fram í Laugardalshöll á Listahátíð sumarið 1982 þá nýbúin að eiga eitt allra stærsta lagið fyrr um veturinn. Lagið Don´t You Want Me er af plötunni Dare sem kom út í október Lesa meira
Björgvin Franz tekur geymdan 80´s smell – „Draumar geta ræst“
FókusHljómsveitin Hr. Eydís gaf út nýtt föstudagslag í dag og fengu gest til liðs við sig. „Það er frekar sérstakur föstudagur í dag því það er aldeilis sérstakur gestur sem syngur með okkur. Eiginlega alveg einstakur, því það er snillingurinn Björgvin Franz Gíslason. Okkur hefur lengi langað að fá hann í heimsókn því ekki bara Lesa meira
„Það vildu allir unglingsstrákar Drago-klippingu“
FókusFöstudagslagið með Hr. Eydís er komið í gang eftir jólafrí og eighties-lag dagsins er No Easy Way Out með Robert Tepper. Lagið kom út í lok árs 1985, samhliða kvikmyndinni Rocky IV, en lagið hljómaði einmitt í þeirri mynd. Lagið er svokallað „one hit wonder“ en önnur lög með söngvaranum Robert Tepper náðu ekki sömu Lesa meira
Erna Hrönn fer létt með lag þriggja systra
FókusÞað er komið að annarri 80´s stuðbombu með Hr. Eydís. “Okkur fannst ekki annað hægt en að fá Ernu Hrönn til að syngja lagið, enda er það eins og samið fyrir hana,” segja þeir félagar í Hr. Eydís. Þetta er lagið I´m So Excited sem kom fyrst út með The Pointer Sisters í september árið Lesa meira
Nýtt lag Hr. Eydís og Herberts – „Það kom enginn annar til greina“
FókusHljómsveitin Hr. Eydís sem sérhæfir sig í bestu 80´s lögunum á vinsælli rás sinni á YouTube hefur nú tekið skrefið lengra og sent frá sér frumsamið lag í samstarfi við tónlistarmanninn og 80´s goðsögnina Herbert Guðmundsson. Lagið heitir Þú veist það nú og útsetningin vísar í áhrif þessa skemmtilega og skrautlega áratugar. „Það kom enginn Lesa meira
Erna Hrönn keyrir haustið í gang með stórsmelli Bonnie Tyler
FókusÞað er komið að algjörri föstudagsbombu með Hr. Eydís og sérstökum gesti sem er engin önnur en söngkonan frábæra Erna Hrönn. Sjá einnig: Smellakonungur Söngvakeppninnar stofnaði hljómsveit skipaða fjórum miðaldra 80’s unglingum Lagið sem þau taka í dag er Total Eclipse of the Hearts em kom út með Bonnie Tyler fyrir fjörutíu árum síðan, árið 1983. Lesa meira