Telur að þessi tegund manna hafi verið nægilega greind til að nota eld
Pressan11.12.2022
Fyrir um tíu árum síðar gerðu vísindamenn merka uppgötvun í Rising Star hellunum, sem eru nærri Jóhannesarborg í Suður-Afríku. Þar fundu þeir sannanir fyrir tilvist áður óþekktrar tegundar manna. Hún fékk nafnið Homo naledi. Tegundin vakti mikinn áhuga hjá suðurafríska prófessornum og steingervingafræðingnum Lee Berger sem tókst loks að komast inn í hellana í ágúst á síðasta ári. Mjög þröngir gangar Lesa meira