Sigmar Guðmundsson: Átakahefð sem teygir sig langt aftur í tímann hluti af vandamálinu á Alþingi
EyjanÁsýnd íslenskra stjórnmála er gjörbreytt eftir síðustu kosningar og átakalínur hafa breyst. Horfnir eru af sviðinu flokkar og nýir búnir að festa sig í sessi. Framsókn og Sjálfstæðisflokkur hafa aldrei fengið jafn lélega kosningu og í síðustu kosningum. Þingmenn bæði stjórnar og stjórnarandstöðu bera ábyrgð á því að koma fram með þeim hætti að virðing Lesa meira
Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan á erfitt með að sætta sig við nýjan veruleika í íslenskum stjórnmálum
EyjanStjórnarandstaða er mikilvæg og menn þurfa að nálgast það hlutverk af ábyrgð. Í lok þings nú í vor týndi stjórnarandstaðan sér í ábyrgðarleysi. Mörg mál sem frestað var koma aftur inn í þingið þegar það kemur saman í haust. Þinghlé er óvenju stutt núna vegna þess hve fundað var langt inn í sumarið því er Lesa meira
Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan reyndi ekki að koma neinum málum í gegn – var bara á móti öllu
Eyjan„Mestan partinn af lýðveldistímanum hafa annaðhvort báðir eða annar flokkurinn auðvitað verið í ríkisstjórn. En núna verða þessi hreinu valdaskipti og ég held að þau séu ekki alveg búin að jarðtengja sig enn þá. Það er auðvitað stundum frústrerandi að vera í stjórnarandstöðu. Þig langar að gera fullt í pólitík en þú hefur ekki aflið Lesa meira
Sigmar Guðmundsson: Veit ekki hvað formaður Sjálfstæðisflokksins er að fara með hótunum sínum – hér urðu valdaskipti
EyjanStjórnarandstaðan er ekki að græða á því að beita málþófsvopninu og það er ósköp eðlilegt að stöðva það með 71. gr. þingskapalaga. Sú grein er jafn virk og málskotsréttur forseta Íslands í stjórnarskránni. Það er alger misskilningur hjá stjórnarandstöðunni að gera þurfi málamiðlanir um efni stjórnarfrumvarpa þannig að stjórnarandstaðan sé ánægð með innihald þeirra. Sigmar Lesa meira
Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan taldi sig hafa neitunarvald – hélt þinginu í gíslingu
EyjanStjórnarandstaðan lítur svo á að hún ætti að hafa neitunarvald um flest mál ríkisstjórnarinnar og tók þingið í raun í gíslingu með linnulausu málþófi sínu. Svona ganga hlutirnir ekki fyrir sig og það er fráleitt að tala um að stjórnarandstaðan hafi verið svipt málfrelsi sínu þegar umræða hafði staðið í 160 tíma. Á endanum á Lesa meira
Sigmar Guðmundsson: Fundarslit Hildar Sverrisdóttur settu aukna hörku í þinglokin
EyjanStjórnarandstaðan hjó mjög ómaklega í garð forseta Alþingis á síðasta þingdegi. Þórunn Sveinbjarnardóttir hefur lagt sig í líma við að vera forseti alls þingsins en varaforseti hefur ekki leyfi til að slíta þingfundi án heimildar frá þingforseta. Harkan í þinginu nú var meiri en áður hefur verið og stjórnarandstaðan reyndi ekki að koma eigin málum Lesa meira
Þorbjörg Sigríður: Ísland eina Schengen landið sem ekki er með móttöku- og brottfararstöðvar fyrir hælisleitendur
EyjanLangflestir hælisleitendur sem synjað er um hæli hér á landi eru samstarfsfúsir við yfirvöld um að fara aftur til síns heima. Lítill hópur er hins vegar ekki samstarfsfús og því þarf að setja á fót brottfararstöð fyrir það fólk til að hægt sé að tryggja að það fari úr landi. Ísland hefur um langt árabil Lesa meira
Þorbjörg Sigríður: Hvernig var passað upp á gögnin sem láku frá sérstökum saksóknara?
EyjanDómsmálaráðherra hefur spurt héraðssaksóknara hvernig staðið var að varðveislu viðkvæmra gagna sem láku frá embættinu (þegar það hét embætti sérstaks saksóknara) og eru nú í höndum RÚV. Svör hafa borist og verða send til stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar til umfjöllunar. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, dómsmálaráðherra, segir gagnaleka af þessu tagi ekki mega endurtaka sig. Þorbjörg Sigríður er Lesa meira
Þorbjörg Sigríður: Frumskylda ríkisins að tryggja öryggi fólks – alþjóðlegt samstarf lykillinn að árangri
EyjanÁ dögunum varð frumvarp dómsmálaráðherra um að skylda öll flugfélög sem fljúga til Íslands til að afhenda íslenskum yfirvöldum farþegalista sína að lögum. Frumskylda ríkisins er að tryggja öryggi borgarana og umfang skipulegrar brotastarfsemi hefur vaxið hratt hér á landi. Þátttaka í alþjóðlegu lögreglusamstarfi hefur verið forsenda þess að tekist hefur að stöðva hættulegt fólk Lesa meira
Þorbjörg Sigríður: Undarlegt að kveinka sér undan því að þurfa að mæta til vinnu – ekkert nýtt að veiðigjöldum sé breytt
EyjanÞað er einkennilegt að þeir sem stunda málþóf viðurkenni það ekki og séu bara stoltir af því. Einkennilegt er hins vegar þegar þingmenn kveinka sér undan því að þurfa að vinna vinnuna sína. Það er ekkert nýtt við það að veiðigjöldum sé breytt. Það hefur oft verið gert og síðasta ríkisstjórn hafði lagt fram beinharðar Lesa meira