Séra Örn Bárður Jónsson: Ekki tilviljun að Norðurlöndin eru fremst – þjóðkirkjan er í lykilhlutverki
EyjanÞað er ekki tilviljun að Norðurlöndin eru flaggskipin í heiminum þegar kemur að mannréttindum, jafnrétti, heilbrigðisþjónustu, skólakerfi og fleiri þáttum. Þar hefur verið lútersk þjóðkirkja í 500 ár. Lúterska þjóðkirkja hefur mótað okkur og þegar á reynir stöndum við saman eins og ein fjölskylda. Dæmi um það eru gosið í Vestmannaeyjum og snjóflóð. Guðfræðin þróast Lesa meira
Séra Örn Bárður Jónsson: Var með doða í öðru heilahvelinu eftir námið
EyjanÞegar séra Örn Bárður Jónsson hóf nám í guðfræði fékk hann ekki námslán vegna þess að honum var ætlað að lifa af tekjum ársins á undan. Hann var því í einu og hálfu starfi við að kosta sig í gegnum námið en lauk samt fimm ára námi á fjórum árum. Á eftir var hann með Lesa meira
Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross
EyjanStarf prestsins er þjónustustarf og við erum öll þjónar í þessu lífi. Séra Örn Bárður Jónsson, sem lengi var sóknarprestur í Neskirkju, ætlaði upphaflega að verða endurskoðandi og hóf nám í þeirri grein. Svo varð hann fyrir trúarlegu afturhvarfi og venti kvæði sínu í kross. Hann telur að sendlastarfi í búð föður hans á Ísafirði Lesa meira
Karl Ágúst Úlfsson: Aldurinn farinn að segja til sín – eins gott að þú ert að hætta
EyjanÍ síðustu sýningunni sem Karl Ágúst Úlfsson lék af Fíflinu gerðist það í fyrsta sinn á hans ríflega 40 ára leikferli að hann gleymdi textanum á leiksviði. Hann spann sig út úr því þannig að áhorfendur urðu einskis varir og sonur hans, Eyvindur, sem lék á móti honum í sýningunni gantaðist með að nú væri Lesa meira
Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis
EyjanÞað fer gríðarleg orka í þýðingar en Karli Ágústi Úlfssyni finnst best að sitja lengi við þegar hann vinnur að þýðingum. þannig tengist hann verkinu betur en ella. Þýðingarnar eru orðnar 110 og margar mjög umfangsmiklar, heilu söngleikirnir og bækurnar fyrir utan leikrit og fleira. Karl Ágúst er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Eyjunnar. Hægt Lesa meira
Karl Ágúst Úlfsson: Spaugstofan hófst með Skaupinu 1985 – lék fyrst með Sigga Sigurjóns 19 ára
EyjanKarl Ágúst Úlfsson veðjaði á Spaugstofuna og setti alla sína krafta og tíma í hana en hafnaði öllum hlutverkum í leikhúsum. Hann var fyrst á sviði með Sigurði Sigurjónssyni 19 ára en samvinna þeirra hófst fyrir alvöru í Líf-myndunum, Dalalífi og Löggulífi, sem gerðar voru 1983 og 1985. Strax upp úr Löggulífi kom Áramótaskaupið 1985 Lesa meira
Karl Ágúst Úlfsson: Stungum á kýlum samfélagsins meðan við fengum að vera hirðfíflið – svo vorum við stoppaðir
EyjanSpaugstofan var hirðfífl í íslensku samfélagi: Þættirnir gengu í aldarfjórðung og voru að lokum teknir af dagskrá vegna þess að valdaöfl í samfélaginu vildu ekki þurfa að hlusta á þessa ádeilu lengur. Valdamaður hellti sér yfir einn Spaugstofumanna í flugvél og tilkynnti honum að hann vissi mætavel erinda á hvers vegum Spaugstofan væri. En á Lesa meira
Karl Ágúst Úlfsson: Átti ekkert að verða bók – svo komu orðin og minningarnar
EyjanÍ bókinni Fífl sem ég var keppist Karl Ágúst Úlfsson, sem var nýkominn úr heilaæxlisaðgerð er hann hóf skrifin, við að toga aftur til sín orðaforðann sem hann átti að búa yfir. Orðin færðu honum minningar sem hann kepptist við að toga til sín og koma skikki á, en þær sem komu voru fyrst allar Lesa meira
Karl Ágúst Úlfsson: Þýðingin sögð frumtextanum fremri – ekki lítið hrós fyrir tvítugan ungling
EyjanKarl Ágúst Úlfsson var innan við tvítugt þegar hann þýddi allt bundna málið í Hobbitanum og helminginn af óbundna málinu á móti föður sínum. Þýðingin þeirra feðga, sem er orðin söfnunargripur, þótti mjög góð og gagnrýnandi Morgunblaðsins gekk svo langt að segja þýðinguna á bundna málinu eiginlega betri en frumtexta Tolkiens. Ekki lítið hrós fyrir Lesa meira
Karl Ágúst Úlfsson: Verst að tapa orðunum – spurði lækninn hvort hann kæmist ekki á skíði rétt eftir heilaaðgerð
EyjanNokkrum dögum eftir mikla heilaskurðaðgerð spurði Karl Ágúst Úlfsson lækninn sinn hvort hann kæmist ekki örugglega á skíði í næstra mánuði. Læknirinn hló dátt. Karl Ágúst þurfti að byrja upp á nýtt eftir aðgerðina þar sem æxli við heilann var fjarlægt. Verst fannst honum að tapa orðunum, finna ekki orðin. Það var afleitt fyrir rithöfund. Lesa meira
