fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

hjarðónæmi

Hjarðónæmi gæti náðst í Bandaríkjunum í sumar með bólusetningum

Hjarðónæmi gæti náðst í Bandaríkjunum í sumar með bólusetningum

Pressan
11.03.2021

Miðað við þann hraða sem nú er á bólusetningum gegn kórónuveirunni í Bandaríkjunum og stefnu stjórnvalda á að bæta enn frekar við hann þá færist landið sífellt nær hjarðónæmi en þá verða nægilega margir ónæmir fyrir veirunni til að hún hætti að breiðast út.  Sérfræðingur CNN segir að miðað við gögn frá alríkisstjórninni sé líklegt að hjarðónæmi náist Lesa meira

Danir sagðir ógna viðræðunum við Pfizer

Danir sagðir ógna viðræðunum við Pfizer

Fréttir
12.01.2021

Að undanförnu hafa Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, og Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, átt í viðræðum við Pfizer um rannsókn á áhrifum bóluefnis á heila þjóð. Hugmyndin er að Ísland fái nægilega mikið bóluefni til að bólusetja stóran hluta þjóðarinnar á skömmum tíma og ná þannig hjarðónæmi. En nú eru Danir að öllum líkindum að eyðileggja þetta fyrir okkur Lesa meira

Kári hefur litla trú á orðum Svíans – „Það liggur við að ég spyrji hvað hann sé að reykja“

Kári hefur litla trú á orðum Svíans – „Það liggur við að ég spyrji hvað hann sé að reykja“

Fréttir
11.01.2021

Fréttastofa RÚV hafði um helgina eftir Richard Bergström, yfirmanni bóluefnamála Svía, sem á sæti í samninganefnd framkvæmdastjórnar ESB um bóluefni, að reikna megi með að bólusetningu við kórónuveirunni verði lokið hér á landi um mitt næsta sumar. Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, gefur ekki mikið fyrir þessi orð Bergström. „Þegar þessi Svíi sem býr í Lesa meira

Breskur veirufræðingur spáir hjarðónæmi gegn kórónuveirunni í sumar

Breskur veirufræðingur spáir hjarðónæmi gegn kórónuveirunni í sumar

Pressan
29.12.2020

Breskir fjölmiðlar segja að stutt sé í að breska lyfjastofnunin veiti heimild til notkunar bóluefnis AstraZeneca og vísindamanna við Oxfordháskóla gegn kórónuveirunni. Jafnvel er talið að aðeins séu nokkrir dagar í það. Calum Semple, einn fremsti veirusérfræðingur Bretlands, segir að bóluefnið geti breytt stöðunni algjörlega. Bretar hafa nú þegar bólusett 600.000 manns með bóluefninu frá Pfizer en margir binda miklar vonir við að bóluefnið frá AstraZeneca muni Lesa meira

Að nota hjarðónæmi til að binda enda á COVID-19 faraldurinn eru hættuleg mistök

Að nota hjarðónæmi til að binda enda á COVID-19 faraldurinn eru hættuleg mistök

Pressan
16.10.2020

Hugmyndir um að binda endi á COVID-19 faraldurinn með því að ná hjarðónæmi eru „hættuleg mistök sem engin vísindaleg gögn styðja“ segja 80 vísindamenn í opnu bréfi sem hefur verið birt í læknaritinu the Lancet. The Guardian greinir frá. Í bréfinu segja vísindamennirnir að áhuginn á að ná hjarðónæmi eigi uppruna sinn að rekja til Lesa meira

Engar sóttvarnaraðgerðir þýða 3.000 smit á dag segir þríeykið

Engar sóttvarnaraðgerðir þýða 3.000 smit á dag segir þríeykið

Fréttir
15.10.2020

Það er mat þríeykisins svokallaða, þeirra Víðis Reynissonar yfirlögregluþjóns, Ölmu D. Möller landlæknis og Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis, að ef engar sóttvarnaraðgerðir væru viðhafðar hér á landi vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar myndi það þýða að í lok nóvember greinst allt að 3.000 smit á dag. Það er eitthvað sem heilbrigðiskerfið myndi ekki ráða við og fórnarkostnaðurinn yrði því mjög hár. Lesa meira

Telja hugsanlegt að Svíar nái hjarðónæmi gegn COVID-19 í júní

Telja hugsanlegt að Svíar nái hjarðónæmi gegn COVID-19 í júní

Pressan
11.05.2020

Nýtt reiknilíkan sýnir að hægt sé að ná hjarðónæmi gegn kórónuveirunni, sem veldur COVID-19 sjúkdómnum, þegar 40 prósent fólks hafa smitast. Þetta þýðir að í Stokkhólmi hætti smit að eiga sér stað um miðjan júní. Þetta hefur Svenska Dagbladet eftir Tom Britton prófessor við Stokkhólmsháskóla. Rúmlega 3.200 hafa nú látist af völdum COVID-19 í Svíþjóð. Lesa meira

Efast um að hægt sé að byggja upp hjarðónæmi gegn COVID-19

Efast um að hægt sé að byggja upp hjarðónæmi gegn COVID-19

Pressan
22.04.2020

Það hefur oft verið nefnt að hugsanlega verði að byggja upp hjarðónæmi gegn COVID-19 veirunni á meðan beðið er eftir að bóluefni verði tilbúið. Til að ná hjarðónæmi þarf ákveðið hlutfall fólks að verða ónæmt fyrir veirunni en það ónæmi næst með því að smitast og jafna sig af smitinu. Þekktur veirufræðingur efast hins vegar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af