fbpx
Miðvikudagur 30.september 2020

hjarðónæmi

Telja hugsanlegt að Svíar nái hjarðónæmi gegn COVID-19 í júní

Telja hugsanlegt að Svíar nái hjarðónæmi gegn COVID-19 í júní

Pressan
11.05.2020

Nýtt reiknilíkan sýnir að hægt sé að ná hjarðónæmi gegn kórónuveirunni, sem veldur COVID-19 sjúkdómnum, þegar 40 prósent fólks hafa smitast. Þetta þýðir að í Stokkhólmi hætti smit að eiga sér stað um miðjan júní. Þetta hefur Svenska Dagbladet eftir Tom Britton prófessor við Stokkhólmsháskóla. Rúmlega 3.200 hafa nú látist af völdum COVID-19 í Svíþjóð. Lesa meira

Efast um að hægt sé að byggja upp hjarðónæmi gegn COVID-19

Efast um að hægt sé að byggja upp hjarðónæmi gegn COVID-19

Pressan
22.04.2020

Það hefur oft verið nefnt að hugsanlega verði að byggja upp hjarðónæmi gegn COVID-19 veirunni á meðan beðið er eftir að bóluefni verði tilbúið. Til að ná hjarðónæmi þarf ákveðið hlutfall fólks að verða ónæmt fyrir veirunni en það ónæmi næst með því að smitast og jafna sig af smitinu. Þekktur veirufræðingur efast hins vegar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af