fbpx
Laugardagur 04.desember 2021

hitar

Miklir hitar og þurrkar valda hækkandi verði á pasta

Miklir hitar og þurrkar valda hækkandi verði á pasta

Pressan
18.09.2021

Neytendur mega reikna með að þurfa að punga meira út fyrir pasta á næstu mánuðum vegna skorts á aðalhráefninu en það er harðhveiti (durum). Ástæðan er miklir hitar og þurrkar þeim samfara. Verðið á harðhveiti hefur hækkað um tæplega 90% í kjölfar mikils hita og þurrka í Kanada sem er eitt stærsta framleiðsluland harðhveitis. Á Lesa meira

Íbúar í norðvesturríkjum Bandaríkjanna svitna og svitna

Íbúar í norðvesturríkjum Bandaríkjanna svitna og svitna

Pressan
28.06.2021

Í dag er spáð 41,6 stiga hita í Seattle í Washingtonríki í Bandaríkjunum. Ef það gengur eftir verður um hitamet að ræða í borginni en þar búa 725.000 manns. Bandaríska veðurstofan sendi á laugardaginn frá sér aðvörun um óvenjulega mikinn hita í Pacific Northwest en það er svæði sem nær yfir norðvesturhluta Bandaríkjanna og suðvesturhluta Kanada. Það eru Oregon og Washington í Bandaríkjunum sem eru á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af