Orðið á götunni: Vandræðagangur hjá Sjálfstæðismönnum í borginni – er Katrín svarið?
EyjanOrðið á götunni er að vandræðagangur Sjálfstæðismanna í Reykjavík sé orðinn allt umlykjandi. Hildur Björnsdóttir, oddviti flokksins í borgarstjórn, hefur lýst því yfir að hún vilji leiða flokkinn áfram og verða þannig fyrsti oddvitinn í áratugi til að leiða flokkinn tvennar kosningar í röð. Reynsla Sjálfstæðismanna af forystu Hildar í borginni er hins vegar ekki Lesa meira
Orðið á götunni: Hvernig tæki Kjartan fjármál föstum tökum? Glímuskjálfti einkennir minnihlutann í borginni
EyjanKjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og bróðir Andrésar, forstöðumanns Skrímsladeildarinnar, fjallar um fjármál borgarinnar í Morgunblaðinu dag eftir dag. Hann virðist telja sig hafa mikið vit á fjármálum, þó ýmsir dragi það í efa. Í Morgunblaðinu í gær segir Kjartan: „Til að ná tökum á fjármálum borgarinnar og þar með skuldunum þurfa breytingar að verða í Lesa meira
Hildur kallar eftir að borgaryfirvöld staðsetji sig í raunheimum – „Fullkomlega óraunhæft og stenst ekki kröfur venjulegs fólks“
FréttirHildur Björnsdóttir, borgarfullfrúi Sjálfstæðisflokksins, vakti í gær athygli á skipulagi Keldnalands, þegar kemur að bílastæðamálum hverfisins. Aðeins brot íbúa hverfisins mun eiga kost á bílastæði, en þau verða engu að síður ekki við heimili þeirra íbúa. Í hverfinu er gert ráð fyrir 5,4 íbúum á hvern bíl, á landsvísu eru 1,6 íbúar á hvern bíl. Lesa meira
Orðið á götunni: Ýmsa langar að leiða lista Sjálfstæðisflokksins þrátt fyrir vonda áru
EyjanSjálfstæðismenn dreymir um að komast til valda í Reykjavík eins og tíðkaðist oft á síðustu öld. Sá draumur virðist vera mjög fjarlægur en engu að síður virðast ýmsir vilja taka að sér að leiða lista flokksins í borgarstjórnarkosningunum eftir átta mánuði. Flokkurinn á nú mikið safn af einnota leiðtogum í Reykjavík síðasta aldarþriðjunginn, allt frá Lesa meira
Hildur hefur verulegar áhyggjur af framtíðinni – „Eftir hverju erum við að bíða?“
FréttirHildur Björnsdóttir oddviti Sjálfstæðismanna í borgarstjórn Reykjavíkur lýsir í pistli á Facebook yfir verulegum áhyggjum af stöðu skólamála hérlendis og þeim áhrifum sem það geti haft á velferð og lífsgæði landsmanna: „Ég hef verulegar áhyggjur af þróun skólamála hérlendis. Niðurstöður PISA hafa ítrekað sýnt versnandi árangur íslenskra skólabarna og OECD sagði nýverið í úttekt sinni Lesa meira
Orðið á götunni: Margir vilja Guðlaug Þór í forystu í borginni – út með alla núverandi borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins
EyjanInnan Sjálfstæðisflokksins telja æ fleiri að flokkurinn mundi ná bestum árangri í borgarstjórnarkosningum að ári ef Guðlaugur Þór Þórðarson fengist til að leiða listann og freista þess að lyfta fylgi flokksins frá því sem nú er. Flokkurinn fékk einungis 24 prósent í síðustu borgarstjórnarkosningum og tapaði tveimur borgarfulltrúum undir forystu Hildar Björnsdóttur. Skoðanakannanir hafa mælt Lesa meira
Orðið á götunni: Eftirlaunasugan Davíð Oddsson lætur skrifa níð um starfskjör borgarstjóra – er sjálfur með 7 milljónir á mánuði
EyjanBorgarstjórinn í Reykjavík stýrir 14 þúsund manna fyrirtæki og þiggur fyrir það tæpar 3 milljónir á mánuði í starfskjör þegar talin eru saman laun og hlunnindi. Borgarstjóri sinnir auk þess launaðri formennsku í Samtökum sveitarfélaga. Samtals skila þessi störf starfskjörum sem nema 3,8 milljónum króna á mánuði. Ýmsir hafa býsnast yfir þessu, einkum þó Morgunblaðið Lesa meira
Orðið á götunni: Sjálfstæðisflokkurinn veiddur í gildru – situr uppi með Svarta-Pétur
EyjanFáum duldist að væringar voru innan meirihlutans í Reykjavík, sem nú er fallinn, en orðið á götunni er að engu að síður hafi það komið flestum mjög á óvart þegar Einar Þorsteinsson, fráfarandi borgarstjóri, tilkynnti í gærkvöldi að hann hefði slitið meirihlutasamstarfinu. Flestir eiga erfitt með að koma auga á það stórmál sem skyndilega hefur Lesa meira
Óánægjan með Einar og meirihlutann í borginni fer vaxandi en flokkarnir tapa mjög misjafnlega á því
EyjanFyritækið Maskína hefur sent frá sér svokallaðan Borgarvita sem er könnun sem fyrirtækið gerir á stöðu mála í borgarmálunum á þriggja mánaða fresti. Í könnunni að þessu sinni kemur meðal annars fram að ónægja með störf Einars Þorsteinssonar borgarstjóra og meirihluta borgarstjórnar fer vaxandi frá síðustu könnun, í ágúst síðastliðnum. Það hefur hins vegar afar Lesa meira
Hildur vill skera niður „grobbsjóð borgarstjóra“
EyjanFjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir árið 2025 var lögð fram í gær og fóru í kjölfarið fram oddvitaumræður í borgarstjórn. Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins, beindi þar sjónum sínum meðal annars að rekstri skrifstofu borgarstjóra og vakti þar sérstaka athygli á liðunum Samskiptamál, markaðs- og viðburðamál, almannatengsl og auglýsingar. Benti hún á að á næsta ári muni þessir málaflokkar kosta Lesa meira
