Orðið á götunni: Dagur rassskellir leiðtoga minnihlutans og Morgunblaðið
EyjanDagur B. Eggertsson, fyrrum borgarstjóri, svarar ómerkilegum aðdróttunum Hildar Björnsdóttur, leiðtoga minnihlutans í borgarstjórn, fullum hálsi og hrekur ávirðingar hennar. Hildur heldur því fram að Dagur hafi verið á tvöföldum launum frá því hann lét af starfi borgarstjóra í byrjun þessa árs og tók við stöðu formanns borgarráðs. Morgunblaðinu þótti þessi fullyrðing Hildar svo merkileg Lesa meira
Hildur segir að tími sé kominn á Sundabyggð
FréttirHildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, segir að bæði sé orðið tímabært og skynsamlegt að ræða uppbyggingu Sundabyggðar. Hildur skrifar aðsenda grein um málið í Morgunblaðið í dag og rifjar upp að ríki og sveitarfélög hafi á síðasta ári undirritað samkomulag um uppbyggingu 35.000 íbúða hérlendis næstu tíu árin. Gerir samkomulagið ráð fyrir að borgin Lesa meira
Gagnrýnir fyrsta mál á dagskrá borgarstjórnar eftir sumarleyfi – Hópeflisferð á kostnað skattgreiðenda til Bandaríkjanna rædd í þaula
EyjanHildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn, er hneyksluð yfir áherslum meirihluta borgarstjórnar en í dag hófst fyrsti fundur eftir langt sumarfrí borgarfulltrúa. Fyrsta mál sem sett var á dagskrá var umræða um ferð borgarráðs til Bandaríkjanna en borgirnar Seattle og Portland voru heimsóttar dagana 20 – 24. ágúst síðastliðinn. Hildur kallar ferðina „hópeflisferð“ í gagnrýninni Lesa meira
Hildur og Jón eignast dóttur
FókusHjónin, Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, og Jón Skaftason, stjórnarformaður Sýnar, eignuðust dóttur laugardaginn 10. júní. Hjónin eiga fyrir tvær dætur og Hildur á son frá fyrra sambandi. „Á ljóshraða eftir langa bið, laugardagskvöldið 10. júní, fæddist okkur Jóni þessi hrausta stúlka. Heilar 17 merkur og 55 cm af mýkt og fegurð. Ekkert í Lesa meira
Hildur ekki með verstu mætinguna á borgarstjórnarfundi af oddvitum í framboði
EyjanHildur Björnsdóttir er ekki með verstu mætingu í borgarstjórn af þeim oddvitum sem eru nú í framboði til borgarstjórnar í vor. Líkt og Vísir greindi frá í gær fékk fréttastofa þeirra á Suðurlandsbraut ábendingu um fjarveru Hildar á fjórum fundum borgarstjórnar í röð, en fundir eru haldnir á tveggja vikna fresti. Reyndist ábendingin á rökum Lesa meira
Hildur segist vera með 90% mætingu á borgarstjórnarfundi
EyjanHildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi og oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík segir að maður komi í manns stað í Sjálfstæðisflokknum og að hún sé með afar góða mætingu á borgarstjórnarfundi þrátt fyrir að hafa verið fjarverandi að undanförnu til að sinna kosningabaráttu flokksins í borginni. „Ég hef að undanförnu lagt nótt við dag í baráttunni um borgina. Ég Lesa meira
Twitter-samfélagið með böggum Hildar eftir prófkjör Sjálfstæðisflokksins – „Hvað!? Þetta er martraðarkennd niðurstaða“
FréttirEins og fór framhjá fæstum fór lauk prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík í gær eftir harða baráttu undanfarnar vikur. Segja má að ekki hafi verið þverfótað fyrir auglýsingum frambjóðenda á samfélagsmiðlum og í raunheimum og eflaust afar margir sem eru fegnir því að símhringum frambjóðanda sé lokið í bili. Greinilegt er þó að margir hafa kostað Lesa meira
Orðið á götunni: Á Alda breytinga möguleika á að kaffæra Hildi?
EyjanÍ dag lýkur prófkjöri Sjálfstæðismanna í Reykjavík og verða úrslitin kynnt í kvöld. Mesta eftirvæntingin er náttúrulega sú hver verður borgarstjórnarefni flokksins í næstu kosningum, Hildur Björnsdóttir eða Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir. Hildur er sitjandi borgarfulltrúi og tilkynnti snemma um framboð. Lengi vel að leit hreinlega út fyrir að hún yrði ein í framboði í 1.sæti Lesa meira
Orðið á götunni: Kvennabylting í kortunum í prófkjörum Sjálfstæðisflokksins
EyjanÍ áranna rás hefur það loðað við Sjálfstæðisflokkinn að erfiðra sé fyrir konur að ná frama innan hans en í öðrum flokkum. Undanfarin ár hefur þó rofað verulega til í þeim efnum. Fyrst má nefna framgang ungra kvenna eins og Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur og Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur sem eru að sigla inn í sitt Lesa meira
Titringur meðal Sjálfstæðismanna í borginni – Óvænt ákvörðun um leiðtogakjör
EyjanÁ fundi stjórnar Varðar, fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, á þriðjudaginn var samþykkt með 11 atkvæðum gegn 7 tillaga um að halda leiðtogakjör fyrir borgarstjórnarkosningarnar í maí og að uppstillingarnefnd myndi raða í önnur sæti á framboðslista flokksins. Áður hafði spurst út að stjórnin hefði ákveðið að gera tillögu um að prófkjör yrði haldið í lok Lesa meira