fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025

Héraðsdómur Reykjavíkur

Fékk vægan dóm fyrir að misnota stjúpdóttur sína

Fékk vægan dóm fyrir að misnota stjúpdóttur sína

Fréttir
28.02.2025

Maður á fertugsaldri hefur verið sakfelldur í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir að misnota stjúpdóttur sína kynferðislega. Stór hluti refsingar mannsins er hins vegar skilorðsbundin. Héraðssaksóknari gaf út ákæru gegn manninum í janúar á síðasta ári. Samkvæmt henni braut maðurinn gegn stúlkunni í fjölda skipta en hún var þá 7-8 ára gömul. Gerði hann þetta á meðan Lesa meira

Hrækti og skallaði við bráðamóttökuna

Hrækti og skallaði við bráðamóttökuna

Fréttir
20.02.2025

Kona hefur verið sakfelld í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir að skalla og hrækja á lögreglumenn við bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi. Átti þetta sér stað aðfaranótt sunnudags árið 2023. Hrækti konan í andlit eins lögreglumanns og lenti hrákinn í auga hans. Annan lögreglumann skallaði konan í andlitið og hlaut hann högg á nef og kinnbein. Konan játaði Lesa meira

Héraðsdómur Reykjavíkur var of liðlegur við Skattinn

Héraðsdómur Reykjavíkur var of liðlegur við Skattinn

Fréttir
14.02.2025

Landsréttur hefur ómerkt úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að Skattinum sé heimil rannsókn á rafrænu innihaldi farsíma sem var haldlagður í þágu rannsóknar á tilteknu máli. Segir Landsréttur málsmeðferð héraðsdóms hafa verið svo áfátt að ekki sé annað mögulegt en ómerkja úrskurðinn og leggja fyrir dóminn að taka málið til meðferðar að nýju. Eigandi farsímans auk Lesa meira

Fær ekki hærri bætur eftir að hafa verið bendluð við átök bræðra

Fær ekki hærri bætur eftir að hafa verið bendluð við átök bræðra

Fréttir
10.02.2025

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur hafnað því að bótagreiðslur ríkisins til konu sem var bendluð við líkamsárás verði hækkaðar. Málið var fellt niður en sá sem fyrir árásinni varð kenndi sínum eigin bróður um hana. Konan krafðist 1.500.000 króna, auk vaxta og dráttarvaxta, í miskabætur vegna aðgerða lögreglu í hennar garð. Málið má rekja til ársins 2020. Lesa meira

Saklaus af kynferðisbroti en fær ekki hærri bætur

Saklaus af kynferðisbroti en fær ekki hærri bætur

Fréttir
05.02.2025

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur hafnað því að maður nokkur, sem grunaður var um kynferðisbrot í kjölfar ábendingar sem barst lögreglu en var hreinsaður af öllum grun eftir að hafa undirgengist bæði DNA-rannsókn og rannsókn á innihaldi farsíma hans, eigi rétt á hærri miskabótum en honum voru upphaflega boðnar af ríkinu. Árið 2022 birti lögreglan á höfuðborgarsvæðinu Lesa meira

Kynferðisbrotamaður sleppur með skilorð eftir að móðir og stjúpfaðir brotaþola létu hendur skipta

Kynferðisbrotamaður sleppur með skilorð eftir að móðir og stjúpfaðir brotaþola létu hendur skipta

Fréttir
30.01.2025

Maður hefur verið sakfelldur í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir að hafa brotið kynferðislega gegn ungri konu sem hann var að keyra heim en maðurinn starfaði sem svokallaður „skutlari“. Fékk maðurinn skilorðsbundinn dóm ekki síst á þeim grundvelli að hann hlaut áverka í átökum við móður og stjúpföður brotaþolans. Aksturinn hófst í Hafnarstræti í Reykjavík en maðurinn Lesa meira

Símon slapp með skilorð fyrir að grípa um lim drengs

Símon slapp með skilorð fyrir að grípa um lim drengs

Fréttir
23.01.2025

Símon Ingvar Jósefsson var fyrr í dag sakfelldur í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir að grípa utan um lim ólögráða drengs og segja honum að hann væri ekki með standpínu. Símon játaði brot sitt en mikil dráttur á meðferð málsins átti sinn þátt í því að hann hlaut skilorðbundinn fangelsisdóm. Í dómnum kemur fram að atvikið hafi Lesa meira

Bauð í fíkniefnapartý en svo kom mamma heim

Bauð í fíkniefnapartý en svo kom mamma heim

Fréttir
07.01.2025

Fjórir karlmenn hafa verið sakfelldir fyrir ofbeldisbrot í Héraðsdómi Reykjavíkur. Voru mennirnir ákærðir fyrir að ráðast á karlmann og konu á heimili þeirrar síðarnefndu. Höfðu mennirnir mætt á heimilið í kjölfar þess að dóttir konunnar hafði boðið þeim þangað ásamt fleirum til að neyta fíkniefna. Þegar móðir hennar kom á staðinn ásamt karlmanninum fór hins Lesa meira

Eddu Falak stefnt fyrir dóm

Eddu Falak stefnt fyrir dóm

Fréttir
06.01.2025

Deilur á milli fjölmiðla- og baráttukonunnar Eddu Falak og fyrrum vina hennar,  Davíðs Goða Þorvarðarsonar og Fjólu Sigurðardóttur, um hlaðvarpið Éigin konur eru á leiðinni fyrir dóm. Davíð Goði og Fjóla hafa stefnt Eddu og er fyrirtaka í málinu í Héraðsdómi Reykjavíkur næsta fimmtudag. RÚV greinir frá þessu. Eins og DV greindi frá í ágúst Lesa meira

Sýknaður af ákæru um heimilisofbeldi – Brotið þótti ekki nógu alvarlegt

Sýknaður af ákæru um heimilisofbeldi – Brotið þótti ekki nógu alvarlegt

Fréttir
23.12.2024

Maður hefur verið dæmdur í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir stórtækan þjófnað á eldsneyti og brot á fíkniefnalögum og umferðarlögum. Maðurinn var einnig ákærður fyrir að beita þáverandi sambýliskonu sína, sem er jafn framt barnsmóðir hans, ofbeldi. Var maðurinn sagður hafa ráðist á konuna í kjölfar þess að þau deildu um afnot af heimilisbílnum. Dómurinn segir manninn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af