Hellisbúinn er klúr og kraftmikill
Fókus08.11.2018
Jóel Sæmundsson, hinn íslenski Hellisbúi, hefur nú fundið sér nýjan helli til að dvelja í og það ekki af verri kantinum, Ægisgarður á Eyjarslóð úti á Granda. Þar mun hann á fimmtudögum segja okkur allt um muninn á konum og körlum í hinum vinsæla gamanleik sem slegið hefur í gegn hér heima og erlendis. Sýningin Lesa meira