Skelfileg aukning á heimilisofbeldi samhliða COVID-19 faraldrinum – Tvöfalt fleiri morð en venjulega
PressanFrá 23. mars til 12. apríl voru að minnsta kosti 16 konur myrtar í Bretlandi af sambýlismönnum/eiginmönnum sínum. Þetta er niðurstaða skráningar verkefnis sem nefnist Counting Dead Women en í því felst að skrá er haldin yfir heimilisofbeldismál. Tímabilið sem um ræðir er hófst þegar miklar hömlur voru settar á mannlíf á Bretlandi og fólki Lesa meira
Ekki fjölgun í Kvennaathvarfinu þrátt fyrir fleiri tilkynningar um heimilisofbeldi
FréttirSamkvæmt mánaðarskýrslu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hefur tilkynningum vegna heimilisofbeldis fjölgað milli mánaða. Í mars bárust 60 tilkynningar um heimilisofbeldi. Þrátt fyrir þetta hefur komum kvenna í Kvennaathvarfið ekki fjölgað. „Við höfum bent á það að í aðstæðum sem þessum væri annað ólíklegt en að heimilisofbeldi myndi aukast. Við bjuggumst samt ekki við því að fleiri Lesa meira
Hún sagði tvö orð í apótekinu – Það varð henni til bjargar
PressanNýlega var karlmaður handtekinn í apóteki í Nancy í Frakklandi. Skömmu áður hafði eiginkona hans gengið inn í apótekið og sagt tvö orð sem á íslensku útleggjast: „Gríma 19.“ Það varð henni til bjargar. COVID-19 faraldurinn hefur margvísleg áhrif um allan heim og ein þeirra er að margir eru nánast innilokaðir með mökum sínum öllum Lesa meira
Skar getnaðarliminn af eiginmanninum og henti honum út á akur – Nú skýrir hún frá sinni hlið málsins
Pressan„Þetta er ástarsaga úr nútímanum: Strákur hittir stelpu, strákurinn verður ástfanginn af henni, hann kvænist stelpunni, stelpan sker getnaðarlim hans af.“ Svona er innihaldi nýrrar heimildamyndaþáttaraðar lýst í kitlu hennar. Þáttaröðin fjallar um atburði sem áttu sér stað þann 24. júní 1993 og komust i heimsfréttirnar. Þáttaröðin heitir Lorena eftir annarri aðalpersónu þáttanna, Lorena Bobbitt Lesa meira