Töluvert halli á erlendar konur í heimilisofbeldismálum – Fái ekki túlkaþjónustu og ofbeldismennirnir hræði þær með lygum
FréttirErlendar konur eru í miklu meirihluta meðal þeirra kvenna sem dvelja í Kvennaathvarfinu. Þær fá ekki túlkaþjónustu hjá Sýslumanni og enda oft á því að skrifa undir samkomulag sem þær skilja ekki. Þær hika frekar við að leita sér hjálpar þar sem þær eru líklegri, vegna vanþekkingar á regluverki hérlendis, til að trúa lygum makanna, Lesa meira
Lögreglan á Norðurlandi eystra neitaði að útskýra af hverju ofbeldismál fyrndist í hennar höndum
FréttirMál sem varðaði meint heimilisofbeldi fyrndist á meðan það var til rannsóknar hjá lögreglunni á Norðurlandi eystra. Kvartað var yfir framgöngu embættisins í málinu til nefndar um eftirlit um lögreglu árið 2022 en svör lögreglunnar á Norðurlandi eystra bárust ekki til nefndarinnar fyrr en þremur árum síðar. Embættið neitaði að upplýsa nefndina um ástæður þess Lesa meira
Fjölskyldufaðir sakfelldur fyrir að gera líf fjölskyldunnar að helvíti á jörð eftir að hún fylgdi honum til Íslands
FréttirMaður sem fékk alþjóðlega vernd á Íslandi árið 2022 hefur verið sakfelldur í Héraðsdómi Reykjaness en þó sýknaður af hluta þeirra ákæra sem beindust að honum. Maðurinn hafði verið sakaður um að beita konu sína og fimm börn sem fylgdu honum til landsins í mars 2024 margvíslegu ofbeldi í samtals heilt ár og um að Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Ofbeldi í nánum samböndum
EyjanFastir pennarÍ Landnámabók er sagt frá ömurlegu hjónabandi þeirra Hallbjarnar Oddssonar frá Kiðjabergi og Hallgerðar Oddsdóttur. Það var sérlega „óástúðlegt“ að sögn bókarinnar. Þau deildu hart um búsetu og flutninga sem endaði með því að Hallbjörn hjó höfuðið af Hallgerði. Lauk þar með bæði rifrildi og hjónabandi. Önnur Hallgerður var gift heimilisofbeldismanninum Gunnari Hámundarsyni á Hlíðarenda. Lesa meira
Björk var farin að njósna um dóttur sína til að geta bjargað henni – „Hann nánast drap hana“
Fréttir„Þegar ég sá myndböndin fékk ég hálfpartinn taugaáfall. Þetta var svakalegt, ég vissi að hún var búin að vera í einhvers konar ofbeldissambandi en ég bjóst ekki við að þetta væri svona alvarlegt. Ég fékk að sjá þetta og þá fékk ég reality check og hugsaði: guð minn almáttugur, þetta er svona hryllilega alvarlegt. Hann Lesa meira
Sigrún lýsir margra ára ofbeldissambandi – „Ekki tala um mig sem eitthvað grey. Það er hann sem er grey, ekki ég“
Fréttir„Ég lýsi þessu oft eins og hvirfilbyl. Þú ert inni í hvirfilbylnum og þú sérð bara inn.” Þegar maður sé í hvirfilbylnum sjái maður ekki út fyrir hann. „Eins og svona komment: Af hverju hættir þú ekki með honum, af hverju gerðir þú ekki þetta? Þetta hljómar svo einfalt. Meira að segja ég sjálf í Lesa meira
Fjölskyldan fylgdi honum til Íslands beint inn í helvíti
FréttirLandsréttur hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjaness yfir manni sem sakaður hefur verið um að beita konu sína og fimm börn þeirra margvíslegu ofbeldi. Maðurinn kom fyrst til landsins árið 2022 og hlaut í kjölfarið alþjóðlega vernd en konan og börnin komu hingað til lands í mars 2024 og fluttu þá inn á sama heimili og Lesa meira
Sýknaður af ákæru um heimilisofbeldi – Brotið þótti ekki nógu alvarlegt
FréttirMaður hefur verið dæmdur í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir stórtækan þjófnað á eldsneyti og brot á fíkniefnalögum og umferðarlögum. Maðurinn var einnig ákærður fyrir að beita þáverandi sambýliskonu sína, sem er jafn framt barnsmóðir hans, ofbeldi. Var maðurinn sagður hafa ráðist á konuna í kjölfar þess að þau deildu um afnot af heimilisbílnum. Dómurinn segir manninn Lesa meira
Faðir sló og sparkaði í dóttur sína – Hótaði að berja hana svo illa að hún gæti ekki andað fyrir blóði
FréttirFaðir hefur verið dæmdur átta mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að slá dóttur sína í andlit og sparka í búk hennar. Einnig að hóta henni og bróður hennar ofbeldi. Sagðist hann ætla að berja hana svo illa að hún gæti ekki andað fyrir blóði ef hún færi ekki inn í herbergið sitt. Dómurinn féll í Landsrétti Lesa meira
Réðst ítrekað á sambýliskonu sína sem vildi fella málið niður
FréttirFyrr í dag var birtur dómur Héraðsdóms Reykjavíkur yfir manni sem var ákærður fyrir að hafa í alls sjö skipti ráðist á eða hótað sambýliskonu sinni. Af dómnum má ráða að mikið hefur gengið á í sambúðinni og oft þurft að kalla til lögreglu, ekki síst vegna ofbeldis mannsins í garð konunnar. Maðurinn var sakfelldur Lesa meira
