fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Heilaskaði

Varð fyrir heilaskaða en fékk ekki að vita það fyrr en löngu síðar – Segir meðferðina á Landspítalanum hafa verið algjörlega ófullnægjandi

Varð fyrir heilaskaða en fékk ekki að vita það fyrr en löngu síðar – Segir meðferðina á Landspítalanum hafa verið algjörlega ófullnægjandi

Fréttir
14.09.2024

Úrskurðarnefnd velferðarmála hefur staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga um að synja konu um bætur úr sjúklingatryggingu. Konan varð fyrir þungu höfuðhöggi árið 2007 og varð fyrir heilaskaða en segir að henni hafi ekki verið tjáð það fyrr en mörgum árum seinna. Hún segir að meðferðin sem hún hlaut á Landspítalanum hafi verið algjörlega ófullnægjandi og fór því Lesa meira

Skelfilegur grunur meðal vísindamanna um COVID-19

Skelfilegur grunur meðal vísindamanna um COVID-19

Pressan
08.01.2021

Eftir því sem fleiri og fleiri veikjast af COVID-19 hefur tilkynningum um varanleg áhrif sjúkdómsins fjölgað. Margir hafa misst bragð- og lyktarskyn og hefur það valdið áhyggjum meðal taugalækna. NPR skýrir frá þessu og hefur eftir Gabriel de Erausquin, hjá Glenn Biggs Institute for Alzheimers við Texasháskóla, að óttast hafi verið að COVID-19 valdi heilaskemmdum. Biggs Lesa meira

Vísindamenn vara við bylgju heilaskaða af völdum kórónuveirunnar

Vísindamenn vara við bylgju heilaskaða af völdum kórónuveirunnar

Pressan
11.07.2020

Í kjölfar spænsku veikinnar varð aukning á ákveðinni tegund heilaskaða. Eitthvað svipað gæti gerst í tengslum við COVID-19.  Ný rannsókn sýnir að COVID-19 getur haft í för með sér alvarleg taugavandamál, svo sem bólgur, geðrof og óráð. Hópur vísindamanna frá University College London (UCL) hefur sent frá sér skýrslu um 43 sjúklinga sem höfðu veikst af COVID-19 og hafa verið Lesa meira

Læknir segir að kórónuveiran geti valdið heilaskaða hjá börnum

Læknir segir að kórónuveiran geti valdið heilaskaða hjá börnum

Pressan
09.07.2020

Fram að þessu hefur aðallega verið talað um að eldra fólk og fólk með undirliggjandi sjúkdóma þurfi að fara sérstaklega varlega og reyna að forðast að smitast af kórónuveirunni. Nú bendir allt til þess að börn séu einnig í áhættuhópi. New York Times skýrir frá þessu. Samkvæmt enskum læknum, sem hafa nýlega birt niðurstöður rannsókna sinna í tímaritinu JAMA Neurologi, virðast nokkur börn, sem Lesa meira

Dularfullur heilaskaði – Sér ekki lengur tölurnar 2 til 9

Dularfullur heilaskaði – Sér ekki lengur tölurnar 2 til 9

Pressan
03.07.2020

Ímyndaðu þér að þú sjáir bókstafi og önnur tákn eins og áður. Þú sérð einnig tölurnar núll og einn. En tölurnar frá tveimur og upp í níu sérðu bara ekki, þær verða að skipulagslausum strikum sem þú þekkir ekki. Þetta er upplifun bandarísks sjúklings sem þjáist af heilasjúkdómi sem nefnist Corticobasal Degeneration. Þegar hann sér Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af