fbpx
Fimmtudagur 20.janúar 2022

Havanaheilkennið

Havanaheilkennið herjar á bandaríska diplómata í Evrópu

Havanaheilkennið herjar á bandaríska diplómata í Evrópu

Pressan
Fyrir 6 dögum

Hið svokallaða Havanaheilkenni hefur að undanförnu gert vart við sig hjá bandarískum diplómötum í París og Genf. Flytja þurfti einn þeirra til Bandaríkjanna til læknismeðferðar. Wall Street Journal skýrir frá þessu og hefur eftir heimildarmönnum innan stjórnkerfisins. Talið er að Havanaheilkennið eigi rætur að rekja til árása á stjórnarerindrekana. Kenningar hafa verið settar fram um að Lesa meira

Ný tilfelli af Havanaheilkenninu í Kólumbíu

Ný tilfelli af Havanaheilkenninu í Kólumbíu

Pressan
14.10.2021

Að minnsta kosti fimm starfsmenn bandaríska sendiráðsins í Bogota í Kólumbíu glíma nú við ógleði, höfuðverk, svima og fleiri einkenni sem hafa verið kölluð Havanaheilkennið. Sumir sjúklinganna hafa lýst þessu sem svo að það sé eins og eitthvað þrýsti á höfuðkúpu þeirra. Nafnið Havanaheilkennið er tilkomið vegna þess að einkenni af þessu tagi gerðu fyrst vart við Lesa meira

Dularfullur sjúkdómur herjar á starfsfólk bandaríska sendiráðsins í Berlín

Dularfullur sjúkdómur herjar á starfsfólk bandaríska sendiráðsins í Berlín

Pressan
05.09.2021

Mörg hundruð bandarískir njósnarar og diplómatar hafa veikst og fundið fyrir undarlegum einkennum sem hafa verið nefnd Havanaheilkenni en þessi einkenni komu fyrst fram í Havana á Kúbu. Nú hafa sendiráðsstarfsmenn í Þýskalandi orðið fyrir barðinu á þessu dularfulla heilkenni. Ekki er vitað með vissu hvað veldur því en því hefur verið velt upp að örbylgjur valdi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af