fbpx
Þriðjudagur 14.maí 2024

Haugsnes

Óttar Guðmundsson skrifar: Kakalaskáli

Óttar Guðmundsson skrifar: Kakalaskáli

EyjanFastir pennar
30.03.2024

Margir af merkustu atburðum Sturlungu gerðust í ríki Ásbirninga í Skagafirði. Árið 1246 var háð mannskæðasta orrusta þessara tíma að Haugsnesi þar sem Þórður kakali frændi minn atti kappi við Brand Kolbeinsson og hafði frækinn sigur. Um eitt þúsund manns mættust í Haugsnesbardaga og yfir eitt hundrað féllu. Nokkrum árum síðar 1253 gerðust nokkrir Sturlungar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af