Segir skýrslu Hannesar Hólmsteins geta dregið úr trúverðugleika Íslands og Háskóla Íslands
FréttirEins og fram hefur komið í fréttum þá afhenti dr. Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, Bjarna Benediktssyni, fjármála- og efnahagsráðherra og formanni Sjálfstæðisflokksins, skýrslu um erlenda áhrifaþætti bankahrunsins 2008 í síðustu viku. Fyrir þessa skýrslu greiddu skattgreiðendur 10 milljónir króna. Í pistli í Morgunblaðinu í dag fjallar Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Lesa meira
Tæknifræðinám HÍ hefst í Menntasetrinu við Lækinn
EyjanHafnarfjarðarbær og Háskóli Íslands hafa komist að samkomulagi um að skólinn komi upp aðstöðu fyrir tæknifræðinám í Menntasetrinu við Lækinn nú í haust. Bæjarráð samþykkti samninginn á fundi sínum í gærmorgun. Tæknifræðikennslan mun hefjast af fullum þunga núna í haust í Hafnarfirði en námið hafði áður verið í samstarfi við Keili í Ásbrú á Reykjanesi Lesa meira