fbpx
Þriðjudagur 18.júní 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Silfur Egils

Töffarinn Dagfinnur

Háskóli Íslands

Hátt í 5.600 umsóknir um grunnnám við Háskóla Íslands

Hátt í 5.600 umsóknir um grunnnám við Háskóla Íslands

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Háskóla Íslands bárust nærri 5.600 umsóknir um grunnnám fyrir skólaárið 2019-2020 og nemur fjölgun umsókna milli ára tæplega 13% samkvæmt tilkynningu. Umsóknarfjöldinn er umtalsvert meiri en nemur fjölda þeirra sem lýkur stúdentsprófi í ár. Þá reyndist heildarfjöldi umsókna um grunn- og framhaldsnám nærri níu þúsund að þessu sinni en þar af eru um 1.200 umsóknir Lesa meira

Í fangelsi vegna trúar sinnar

Í fangelsi vegna trúar sinnar

Fókus
14.10.2018

Aðfaranótt laugardagsins 23. maí árið 1970 átti sér stað sá fátíði atburður að Íslendingur sat í fangelsi vegna trúarskoðana sinna. Var það hins vegar ekki vegna þess að trú hans var talin glæpsamleg heldur sat hann inni til þess að geta þreytt próf við Háskóla Íslands. Maðurinn tilheyrði söfnuði aðventista og stundaði læknisnám við háskólann. Þennan laugardag Lesa meira

Segir skýrslu Hannesar Hólmsteins geta dregið úr trúverðugleika Íslands og Háskóla Íslands

Segir skýrslu Hannesar Hólmsteins geta dregið úr trúverðugleika Íslands og Háskóla Íslands

Fréttir
01.10.2018

Eins og fram hefur komið í fréttum þá afhenti dr. Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, Bjarna Benediktssyni, fjármála- og efnahagsráðherra og formanni Sjálfstæðisflokksins, skýrslu um erlenda áhrifaþætti bankahrunsins 2008 í síðustu viku. Fyrir þessa skýrslu greiddu skattgreiðendur 10 milljónir króna. Í pistli í Morgunblaðinu í dag fjallar Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Lesa meira

Tæknifræðinám HÍ hefst í Menntasetrinu við Lækinn

Tæknifræðinám HÍ hefst í Menntasetrinu við Lækinn

Eyjan
17.08.2018

Hafnarfjarðarbær og Háskóli Íslands hafa komist að samkomulagi um að skólinn komi upp aðstöðu fyrir tæknifræðinám í Menntasetrinu við Lækinn nú í haust. Bæjarráð samþykkti samninginn á fundi sínum í gærmorgun. Tæknifræðikennslan mun hefjast af fullum þunga núna í haust í Hafnarfirði en námið hafði áður verið í samstarfi við Keili í Ásbrú á Reykjanesi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af