fbpx
Miðvikudagur 15.maí 2024

Hanna Birna Kristjánsdóttir

Svanhildur Konráðsdóttir: Harpa er forsendan fyrir Reykjavík sem ráðstefnuborg á heimsmælikvarða

Svanhildur Konráðsdóttir: Harpa er forsendan fyrir Reykjavík sem ráðstefnuborg á heimsmælikvarða

Eyjan
07.04.2024

Harpa er í samkeppni við önnur tónlistar- og ráðstefnuhús í allri Evrópu og, auk gæða hússins, þá er staðsetningin, mitt á milli Evrópu og Bandaríkjanna, mikill styrkur. Án Hörpu hefðu viðburðir á borð við Arctic Circle og kvenleiðtogaráðstefnurnar sem Hanna Birna Kristjánsdóttir hefur staðið fyrir tæpast orðið að þeim miklu viðburðum sem raunin er. Svanhildur Lesa meira

„Ég opnaði dyrnar og ég áttaði mig strax á því að eitthvað mikið var að“

„Ég opnaði dyrnar og ég áttaði mig strax á því að eitthvað mikið var að“

Fréttir
09.01.2024

Hanna Birna Kristjánsdóttir, fyrrverandi innanríkisráðherra, er í viðtali í nýjasta þætti Eftirmála, hlaðvarpsþætti sem fréttakonurnar fyrrverandi Nadine Yaghi og Þórhildur Þorkelsdóttir sjá um. Í þættinum ræðir Hanna Birna lekamálið sem leiddi að lokum til afsagnar hennar úr embætti ráðherra 2014. Lekamálið snerist um hver hefði lekið trúnaðarupplýsingum um hælisleitandann Tony Omos til fjölmiðla, en Tony kom til Íslands sem flóttamaður árið 2011 og Lesa meira

Bjarni var sá sjöundi

Bjarni var sá sjöundi

Eyjan
10.10.2023

Væntanlega hafa þau miklu pólitísku tíðindi dagsins ekki farið framhjá mörgum að Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hafi ákveðið að víkja úr ráðherrastólnum vegna þeirrar niðurstöðu Umboðsmanns Alþingis að Bjarni hafi verið vanhæfur til að koma að sölu á eignahlut ríkisins í Íslandsbanka í ljósi þess að faðir hans var meðal þeirra sem keyptu hlutabréfin af ríkinu. Lesa meira

Hanna Birna, Helgi og Heimir Fannar í stjórn Justikal

Hanna Birna, Helgi og Heimir Fannar í stjórn Justikal

Eyjan
22.09.2023

Ný stjórn Justikal var kjörin á aðalfundi félagsins á dögunum. Stjórnin er skipuð þeim Helga Hermannssyni, sem jafnframt er stjórnarformaður félagsins, Hönnu Birnu Kristjánsdóttur og Heimi Fannari Gunnlaugssyni. Stjórninni er ætlað að styrkja félagið enn frekar fyrir áframhaldandi vöxt innanlands og inn á erlenda markaði. Helgi er framkvæmdastjóri og stofnandi Sling. Hann er fyrrverandi framkvæmdastjóri og meðstofnandi Gangverks. Lesa meira

Segir SA hafa hafnað fulltrúum sægreifanna sem hafi reynt mikið að koma sínu fólki að

Segir SA hafa hafnað fulltrúum sægreifanna sem hafi reynt mikið að koma sínu fólki að

Eyjan
12.06.2023

Sigurði Kára Kristjánssyni, fyrrverandi alþingismanni, og Jens Garðari Helgasyni, fyrrverandi formanni Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, var hafnað í stöðu framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins. Tilkynn var í dag að Sigríður Margrét Oddsdóttir, núverandi forstjóri Lyfju, taki við starfi framkvæmdastjóra SA í haust. Ólafur Arnarson fjallar um málið í náttfarapistli á Hringbraut. Hann fer yfir það að fulltrúum sjávarútvegsins Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af