Lítt þekkt ættartengsl: Schram-ættin nötrar
Fókus19.01.2019
Í síðustu viku var kynnt hverjir hlytu listamannalaun árið 2019. Athygli vakti að í þeim hópi var ekki rithöfundurinn Hallgrímur Helgason en síðar kom í ljós að hann hafði ekki sótt um. Það gerði þó bróðir Hallgríms, barnabókahöfundurinn vinsæli, Gunnar Helgason, sem hlaut laun í sex mánuði. Í vikunni gagnrýndi Hallgrímur RÚV fyrir að hafa Lesa meira