Orðið á götunni – Nokkrir flokkar ganga á eftir Höllu Hrund með grasið í skónum
EyjanHalla Hrund Logadóttir, orkumálastjóri og fyrrum forsetaframbjóðandi, er með tilboð frá fleiri en einum stjórnmálaflokk fyrir komandi alþingiskosningar. Hermt er að einn af þeim flokkum sé Samfylkingin en yrði það raunin yrði Höllu Hrund teflt fram í Suðurkjördæmi. Fyrr í dag fjallaði DV um þau ummæli Andrés Jónssonar, almannatengils, að Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, væri Lesa meira
Andrés segir Kristrúnu ekki hafa viljað Höllu Hrund
EyjanKristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar er sögð hafa verið mótfallin því að Halla Hrund Logadóttur, orkumálastjóri og fyrrum forsetaframbjóðandi, yrði oddviti flokksins í Suðurkjördæmi í næstu alþingiskosningum en eins og kunnugt er fara þær fram 30. nóvember næstkomandi. Andrés Jónsson almannatengill, sem hefur löngum verið vel tengdur inn í Samfylkinguna, fullyrðir þetta í viðtali við Reykjavík Lesa meira
Margir haft samband við Höllu Hrund sem útilokar ekki að fara í framboð
EyjanHalla Hrund Logadóttir, fyrrverandi forsetaframbjóðandi og fráfarandi orkumálastjóri, útilokar ekki að taka þátt í stjórnmálum í framtíðinni. Halla er spurð út í þetta í Morgunblaðinu í dag en hún lætur af störfum sem orkumálastjóri um áramót þegar ný Orku- og umhverfisstofnun tekur við. „Á mér brenna ýmis mál og fjölmargir hafa verið í sambandi við Lesa meira
Frambjóðendur kjósa: Halla Hrund búin að greiða sitt atkvæði – Myndir
FréttirEnn bætist í hóp þeirra forsetaframbjóðenda sem hafa kosið í forsetakosningunum í dag. Halla Hrund Logadóttir mætti og greiddi atkvæði sitt klukkan 10:00 í Fossvogsskóla. Ljósmyndari DV var á staðnum. Nokkuð hefur gustað um framboð Höllu Hrundar. Á tímabili leiddi hún í skoðanakönnunum en í kjölfarið birtust fréttir þar sem athugasemdir vou gerðar við störf Lesa meira
Ögmundur segir hættu á því að Landsvirkjun verði seld – Gerist það ekki sé þetta ástæðan
EyjanÖgmundur Jónasson fyrrverandi ráðherra og þingmaður Vinstri grænna ritaði fyrr í dag grein á Vísi þar sem hann tekur undir með öðrum fyrrum ráðherra og þingmanni Vinstri grænna, Jóni Bjarnasyni, að það sé ekki mikið á bak við þau orð ráðherra núverandi ríkisstjórnar að ekki standi til að selja Landsvirkjun. Ögmundur segir að verði ekki Lesa meira
Hefur Kristján snúið baki við Höllu Hrund? – Allar vísurnar horfnar
FókusMánuðum saman hefur Skerjarfjarðarskáldið góðkunna, Kristján Hreinsson, birt daglega vísur á Facebook-síðu sinni til heiðurs og lofgjörðar forsetaframbjóðandanum Höllu Hrund Logadóttur. Vísur eins og þessa: Netverjar hafa vakið athygli á því um helgina að allar vísur af þessu tagi eru horfnar af Facebook-síðu Kristjáns. Þar er hins vegar margskonar annar skáldskapur. Varð fyrir aðkasti Er Lesa meira
Segja starfsmann forsætisráðuneytisins hafa gert lítið úr missi Höllu Hrundar
FréttirMannlíf greinir frá því að starfsmaður forsætisráðuneytisins hafi gert lítið úr Höllu Hrund Logadóttur forsetaframbjóðanda fyrir að hafa sagt frá því í viðtali við miðilinn að besta vinkona hennar hafi orðið bráðkvödd á síðasta ári. Mannlíf segir starfsmanninn hafa viðhaft ummælin í athugasemd við færslu á Facebook-síðu miðilsins þar sem frétt um þennan hluta viðtalsins Lesa meira
Lýsir yfir áhyggjum af vanþekkingu forsetaframbjóðenda
FréttirBjarni Már Magnússon prófessor og forseti lagadeildar Háskólans á Bifröst ritaði fyrr í dag grein á Vísi þar sem hann lýsir yfir áhyggjum vegna þess að í kappræðum sex forsetaframbjóðenda á Stöð 2 í gærkvöldi hafi sumir þeirra opinberað að þeir telji ranglega að Ísland fylgi hlutleysissstefnu í alþjóðamálum. Bjarni segir sum forsetaefnin hafa einnig Lesa meira
Allir efstu sex forsetaframbjóðendurnir hafa djammað
FréttirKappræður þeirra sex forsetaframbjóðenda sem eru efstir í skoðanakönnunum standa yfir á Stöð 2. Þar hefur verið rætt um ýmislegt. Heimir Már Pétursson vísaði meðal annars til umræðna um heimsóknir Baldurs Þórhallssonar á klúbba fyrir samkynhneigða á hans yngri árum og dreifinga á myndum sem teknar voru við þau tækifæri. Heimir spurði hina frambjóðendurna hvort Lesa meira
Jóhanna Vigdís fær á baukinn eftir viðtal við Höllu Hrund: „Furðulegar spurningar satt að segja“
FréttirViðtal Jóhönnu Vigdísar Hjaltadóttur við forsetaframbjóðandann Höllu Hrund Logadóttur í Forystusætinu á RÚV í gærkvöldi hefur vakið talsvert umtal. Í þáttunum er rætt við frambjóðendur til embættis forseta Íslands og var Halla Hrund í þætti gærkvöldsins. Borið hefur á gagnrýni á Jóhönnu Vigdísi á samfélagsmiðlum og telja margir að hún hafi gengið nokkuð hart fram gegn viðmælanda sínum. Hallgrímur Lesa meira