fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Hagstofan

Svarthöfði skrifar: Eins og farsi eftir Dario Fo

Svarthöfði skrifar: Eins og farsi eftir Dario Fo

EyjanFastir pennar
11.10.2024

Sjaldan er ein báran stök og ekki er öll vitleysan eins. Svarthöfði veit vart hvort hann á að hlæja eða gráta þegar hann horfir yfir sviðið hér á landi þessa dagana. Íslenskt samfélag minnir á miðnætursýningar Leikfélags Reykjavíkur á gömlum revíum í Austurbæjarbíó. Eða bara farsa eftir Nóbelsskáldið Dario Fo. Hagstofan, sem hefur það einfalda Lesa meira

Snorri Jakobsson: Seðlabankinn eins og hundur sem eltir skottið á sér

Snorri Jakobsson: Seðlabankinn eins og hundur sem eltir skottið á sér

Eyjan
28.04.2024

Þegar kemur að verðbólgumælingum Hagstofunnar og vaxtaákvörðunum Seðlabankans eru seðlabankamenn eins og hundur sem eltir skottið á sér. Vaxtahækkanir Seðlabankans fara beint inn í húsnæðislið neysluvísitölunnar og valda beint hækkun á henni og þar með verðbólgunni. Snorri Jakobsson, hagfræðingur og eigandi Jakobsson Capital, er gestur Ólafs Arnarsonar í Markaðnum á Eyjunni. „Helsti vandinn núna er Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Hagstofan bjargar hagvextinum og rotar verðbólguna

Svarthöfði skrifar: Hagstofan bjargar hagvextinum og rotar verðbólguna

EyjanFastir pennar
09.02.2024

Svarthöfði hnaut um það í vikunni að Hagstofan ætlar að kynna nýja talningaraðferð fyrir mannfjölda á Íslandi í næsta mánuði. Samkvæmt nýju aðferðinni eru landsmenn víst 14 þúsund færri en Hagstofan hefur hingað talið okkur trú um. Hagstofan virðist með öðrum orðum ekki hafa kunnað að telja fram til þessa og hyggst endurskoða mannfjölda í Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Af hverju vinnum við ekki öll á Hagstofunni?

Svarthöfði skrifar: Af hverju vinnum við ekki öll á Hagstofunni?

Eyjan
12.01.2024

Morgunblaðið greinir frá því í morgun í látlausri frétt að Hagstofan, sjálfstæð undirstofnun forsætisráðherra, hafi nýlega gert stofnanasamning við sérfræðinga sína. Væntanlega hefur það verið gert með upplýstu samþykki ráðherrans. Á ferðinni eru samningar sem tryggja sérfræðingunum 5% launahækkun, sem bætist við þau 7% sem sérfræðingarnir fengu í síðustu kjarasamningum. Þannig hafi laun sérfræðinganna hækkað um yfir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af