Segir hagsmunaskráningu þingmanna gagnslausa í núverandi mynd – „Eins og þeim finnist siðferðisleg viðmið óþörf“
EyjanEiríkur Rögnvaldsson prófessor emeritus í íslensku við Háskóla Íslands segir ljóst að hagsmunaskráning alþingismanna í núverandi mynd sé gagnslaus meðal annars af því að reglur um hana nái ekki til óbeins eignarhalds og að þingmenn hafi, samkvæmt reglunum, að miklu leyti sjálfdæmi um aðkomu sína að þingmálum sem tengjast þeirra persónulegum hagsmunum. Stjórnsýslufræðingur bendir á Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Reiptog lýðræðis og hagsmuna
EyjanFastir pennar„Það hefur svolítið verið látið í hendur atvinnugreinarinnar bara að færa rök fyrir því, frá einum tíma til annars, hvernig veiðigjald er og hvort það er of hátt eða lágt.“ Í umræðuþætti RÚV, sem sjónvarpað var frá Grundarfirði fyrir skömmu, lét framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi þessi orð falla í tengslum við réttmæta gagnrýni sína Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Satt eða logið
EyjanFastir pennarMatvælaráðherra í starfsstjórn skipaði Jón Gunnarsson alþingismann og fyrrum ráðherra í stöðu pólitísks aðstoðarmanns. Talsmenn annarra flokka hafa ekki dregið það inn í kosningabaráttuna. Væntanlega hafa þeir litið svo á að önnur mál væru mikilvægari. En stundum velta litlar þúfur þungu hlassi. Litla þúfan Litla þúfan í þessu máli er ekki annað og meira en Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Þrír olíuráðherrar
EyjanFastir pennarAl Jaber er iðnaðarráðherra Sameinuðu arabísku furstadæmanna. Jafnframt er hann forstjóri stærsta ríkisolíufyrirtækis þeirra og forseti loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna. Hann hefur verið varfærinn í því að skrifa hlýnun jarðar á reikning olíunotkunar. Minni alþjóðlega athygli hefur vakið að hann er líka bakhjarl alþjóðlegu einkastofnunarinnar Hringborðs norðurslóða. Hliðarstofnun Hringborðsins, Norðurslóð, er skilgreind sem óaðskiljanlegur þáttur í Lesa meira
Seðlabankastjóri: Bankarnir neyða Seðlabankann til að hækka vexti – gengur bankinn óháður til sinna verka?
EyjanSú ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands að láta stýrivexti bankans verða óbreytta eftir fjórtán vaxtahækkanir í röð virðist hafa komið greiningardeildum bankanna í opna skjöldu. Hagfræðingar bankanna höfðu spáð 15. vaxtahækkuninni í röð, sumir 0,25 prósenta hækkun og aðrir 0,5 prósenta hækkun. Ákvörðun peningastefnunefndarinnar þarf hins vegar ekki að koma neinum á óvart, hvorki greiningardeildum né Lesa meira