Gallamálið í Hafnarfirði – Deilt um hvort að byggingarstig hússins hafi legið fyrir
FréttirEins og DV og fleiri fjölmiðlar hafa greint frá hafa hjónin Sæmundur Jóhannsson og Ester Erlingsdóttir þurft undanfarin ár að glíma við afleiðingar galla á fasteign þeirra að Burknavöllum í Hafnarfirði sem þau keyptu árið 2008. Gallarnir hafa valdið m.a. lekavandamálum í húsinu sem hefur stuðlað að myglumyndun. Húsið var tiltölulega nýlegt þegar hjónin keyptu Lesa meira
Sá grunaði í morðmálinu í Hafnarfirði áfram í gæsluvarðhaldi
FréttirÍ tilkynningu frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu kemur fram að karlmaður um fertugt hafi fyrr í dag verið, í Héraðsdómi Reykjaness, úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 19. júlí á grundvelli almannahagsmuna að kröfu Lögreglunnar í þágu rannsóknar hennar á andláti karlmanns á fimmtugsaldri í Hafnarfirði um síðustu helgi. Er maðurinn grunaður um að hafa orðið manni Lesa meira
Mannslát í Hafnarfirði – Karlmaður í gæsluvarðhaldi
FréttirKarlmaður um fertugt var í kvöld í Héraðsdómi Reykjaness úrskurðaður í gæsluvarðhald til fimmtudagsins 22. júní á grundvelli rannsóknarhagsmuna vegna gruns um aðild hans að manndrápi í Hafnarfirði laugardagsmorgun. Lögregla fékk tilkynningu á sjötta tímanum laugardagsmorgun að karlmaður hefði fundist látinn í iðnaðarhverfi í Hafnarfirði. Maðurinn lá þá meðvitundarlaus utandyra í iðnaðarhverfinu og báru endurlífgunartilraunir Lesa meira
Grunaðir um morð í Hafnarfirði – Tveir í haldi lögreglu
FréttirTveir menn eru í haldi lögreglu grunaðir um að hafa orðið manni aðfaranótt 17. júní. RÚV greinir fyrst frá en Grímur Grímsson, staðfesti málið í samtali við fréttastofuna. Í fréttatilkynningu frá lögreglunni kemur fram að hinn látni sé karlmaður á fimmtugsaldri og að hann hafi fundist í iðnaðarhverfi í Hafnarfirði í nótt. Tilkynning hafi borist Lesa meira
Hestamenn telja Villiketti ógna öryggi sínu
FréttirFormaður húsfélags hestamanna í Hlíðarþúfum í Hafnarfirði sendi bæjaryfirvöldum í Hafnarfirði nýlega bréf þar sem hann skorar á þau að bregðast við og stöðva starfsemi Villikatta í Hlíðarþúfum. Félagið Villikettir keypti eitt hesthús í Hlíðarþúfum í fyrrasumar. Fréttablaðið skýrir frá þessu og vísar í bréf formannsins, Gunnars Hallgrímssonar, til bæjaryfirvalda. Þar segir hann að sótt sé að Lesa meira
Góð fasteignasala þessar vikurnar – Tók fimm daga að selja heila blokk í Hafnarfirði
FréttirÞrátt fyrir að við séum stödd í kórónuveirufaraldri og tilheyrandi kórónuveirukreppu er góður gangur í fasteignamarkaðinum. Má þar nefna að aðeins tók fimm daga að selja allar 22 íbúðirnar í fjölbýlishúsinu við Brenniskarð 1 í Hafnarfirði. Morgunblaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að þetta sé fyrsta stóra fjölbýlishúsið sem kom í sölu í Skarðshlíð sem Lesa meira
Byggingarfulltrúi Hafnarfjarðar sat beggja vegna borðsins – Samþykkti eigin teikningar
EyjanHildur Bjarnadóttir, byggingarfulltrúi í Hafnarfirði, hefur tvisvar skilað inn eigin teikningum til bæjarins vegna breytinga á Karmelítaklaustrinu að Ölduslóð 37. Það er andstætt lögum um mannvirki. Greint er frá þessu í Fjarðarfréttum. Vísað er í fundargerð skipulags- og byggingarfulltrúa frá 5. desember, en Hildur ritar fundargerðina sjálf. Þar er þess þó ekki getið hver hafi Lesa meira
Kynbundinn launamunur horfinn úr Hafnarfjarðarbæ
EyjanNiðurstöður viðhaldsúttektar á jafnlaunakerfi Hafnarfjarðarbæjar sýna áframhaldandi jákvæða þróun í átt að launajafnrétti innan sveitarfélagsins. Óútskýrður launamismunur er ekki lengur til staðar og frávik minnka enn frekar milli úttekta, er nú 2%, körlum í hag og hefur þannig minnkað um 2,8% frá því að sveitarfélagið fékk jafnlaunavottun fyrir tveimur árum síðan, samkvæmt tilkynningu frá Hafnarfjarðarbæ. Lesa meira
Forvarnir í formi jafningjafræðslu – rafrettur, tóbaksneysla og geðheilbrigði
FókusHafnarfjarðarbær tekur forvarnarhlutverk sitt alvarlega og hefur um nokkurt skeið farið þá leið að bjóða upp á jafningjafræðslu innan grunnskóla Hafnarfjarðar. Hefur þessi leið mælst vel fyrir hjá nemendum, foreldrum þeirra og starfsmönnum skólanna. Í tilkynningu frá Hafnarfjarðarbæ segir að umræðan verði oft á tíðum opnari og öðruvísi og þykir því góð viðbót við Lesa meira
Björgvin Franz gerir vefþætti um Hafnarfjörð
FókusÍ nýjasta tölublaði Fjarðarpóstsins sem kom út í dag er rætt við leikarann og Hafnfirðinginn Björgvin Franz Gíslason. Hann er nú að framleiða vefþáttaseríu um Hafnfirðinga og Hafnarfjörð, í samstarfi við Óla Björn Finnsson. Þeir segja þættina samfélagslegt verkefni og vilja með þáttunum vekja meiri athygli á því sem Hafnarfjörður hefur upp á bjóða. „Þetta Lesa meira