fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Gunnlaugur Úlfar Gunnlaugsson

Úlli gengst undir krabbameinsmeðferð – Vinnufélagar hans rökuðu af sér hárið til að sýna samstöðu

Úlli gengst undir krabbameinsmeðferð – Vinnufélagar hans rökuðu af sér hárið til að sýna samstöðu

Fókus
27.09.2018

Siglfirðingurinn Gunnlaugur Úlfar Gunnlaugsson greindist með krabbamein í lok árs 2017. Hann er núna í lyfjakúr til að halda meininu í skefjum. Gunnlaugur Úlfar, sem er alltaf kallaður Úlli, er búsettur í Grindavík þar sem hann á og rekur öflugt fyrirtæki, Lagnaþjónustu Suðurnesja, ásamt Rúnari Helgasyni. Á vefsíðunni Trölli.is segir frá að eins og fylgir jafnan Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af