Konungur gömlu dansanna hvarf sporlaust
Fókus01.01.2019
Sjálfsagt hefur aldrei verið uppi kokhraustari maður á Íslandi en Gunnlaugur Guðmundsson, meistari gömlu dansanna. Gunnlaugur kom frá Vopnafirði og stýrði dönsum á skemmtistöðum í Reykjavík um áraraðir. Hann hafði sterkar skoðanir á dönsunum og þróun þeirra til hins verra. Jafnframt var hann ákaflega sannfærður um eigið ágæti og viðraði það í viðtölum. Gunnlaugur hvarf Lesa meira