fbpx
Föstudagur 30.janúar 2026

Gunnar Smári Egilsson

Mikið rætt um framboð Péturs – „Þetta er Temu-væðing stjórnmálanna“

Mikið rætt um framboð Péturs – „Þetta er Temu-væðing stjórnmálanna“

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Það vakti athygli í gær þegar Pétur Marteinsson, fyrrverandi landsliðsmaður í fótbolta og annar eigenda Kaffihúss Vesturbæjar, tilkynnti framboð sitt í oddvitasæti Samfylkingarinnar fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Mun Pétur þar berjast við Heiðu Björgu Hilmisdóttur borgarstjóra sem fram að tilkynningu Péturs hafði ein boðið sig fram í fyrsta sætið. Pétur hefur litla reynslu úr stjórnmálum, en Lesa meira

Genginn aftur í þjóðkirkjuna eftir langa fjarveru – „Snjallt hjá stjórnvöldum að láta fólk ráðstafa sínum sóknargjöldum“

Genginn aftur í þjóðkirkjuna eftir langa fjarveru – „Snjallt hjá stjórnvöldum að láta fólk ráðstafa sínum sóknargjöldum“

Fréttir
20.12.2025

Gunnar Smári Egilsson fjölmiðlamaður og fyrrum forvígismaður í Sósíalistaflokknum greinir frá því í pistli á Facebook að hann hafi skráð sig aftur í Þjóðkirkjuna eftir að hafa sagt sig úr henni á yngri árum á síðustu öld. Hann hvetur alla til að skrá sig í trúfélag svo sóknargjöldum fyrir viðkomandi sé ráðstafað úr ríkissjóði. Gunnar Lesa meira

Sakar Stefán Einar um að misnota Morgunblaðið – „Þetta lið hlær að ykkur“

Sakar Stefán Einar um að misnota Morgunblaðið – „Þetta lið hlær að ykkur“

Fréttir
28.11.2025

Gunnar Smári Egilsson helsti forvígismaður Samstöðvarinnar sakar Stefán Einar Stefánsson stjórnanda Spursmála á Mbl.is og blaðamann á Morgunblaðinu um að misnota fjölmiðilinn sem hann starfar hjá til að koma skoðunum sínum á framfæri. Vísar þá Gunnar Smári einna helst til skoðana Stefáns Einar á Palestínumönnum sem sá fyrrnefndi segir hatursfullar. Gunnar Smári heldur þessu fram Lesa meira

Gunnar Smári saknar fegurðar gamla miðbæjarins – „Ertu að grínast?“

Gunnar Smári saknar fegurðar gamla miðbæjarins – „Ertu að grínast?“

Fókus
23.11.2025

Fjölmiðlamanninum og samfélagsrýninum Gunnari Smára Egilssyni er fátt óviðkomandi og fáir eru jafnduglegir og hann að birta vangaveltur sínar á samfélagsmiðlum. Í gærkvöldi birti hann skjáskot af upprifjun á RÚV þar sem sjá mátti fjölmiðlamanninn Egil Helgason í forgrunni en í baksýn blasti við miðbærinn, með Tollhúsið í öllu sínu veldi, áður en honum var Lesa meira

Fjaðrafok út af heimsókn Kristins til Norður-Kóreu: „Þetta er nú meiri dellan“

Fjaðrafok út af heimsókn Kristins til Norður-Kóreu: „Þetta er nú meiri dellan“

Fréttir
23.10.2025

Fréttir af heimsókn Kristins Hannessonar, frambjóðanda Sósíalistaflokksins í Alþingiskosningunum á síðasta ári, til Norður-Kóreu á dögunum hafa vakið talsverða athygli. Mbl.is sagði frá því í gær að Kristinn, sem er varaformaður vináttufélags Íslands og Norður-Kóreu, hefði heimsótt landið á dögunum í tilefni af 80 ára afmæli Verkamannaflokksins þar í landi. Hann skipaði fimmta sætið á Lesa meira

Gunnar Smári og Þór rifust af krafti um Sólveigu Önnu – „Hún hætti í flokknum eftir eitthvert karp á netinu við mæður transbarna“

Gunnar Smári og Þór rifust af krafti um Sólveigu Önnu – „Hún hætti í flokknum eftir eitthvert karp á netinu við mæður transbarna“

Fréttir
31.07.2025

Gunnar Smári Egilsson, stjórnandi Samstöðvarinnar og fyrrum formaður framkvæmdastjórnar Sósíalistaflokksins og Þór Saari fyrrverandi alþingismaður og fyrrum frambjóðandi Sósíalista deildu kröftuglega á hinu líflega spjallsvæði, Rauði Þráðurinn á Facebook. Deiluefnið var þriðja manneskjan, Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar. Upphafið að deilunum var færsla Gunnars Smára um nýjan vinstri flokk í Bretlandi en einn helsti forystumaður Lesa meira

Gunnar Smári bregst hart við: „Virðast stefna að því að eyðileggja þar allt sem hefur verið byggt upp“

Gunnar Smári bregst hart við: „Virðast stefna að því að eyðileggja þar allt sem hefur verið byggt upp“

Fréttir
12.06.2025

„Ljótu ruglukollarnir sem hafa tekið yfir Sósíalistaflokkinn og virðast stefna að því að eyðileggja þar allt sem hefur verið byggt upp.” Þetta segir Gunnar Smári Egilsson, einn af stofnendum Sósíalistaflokksins, um forsíðufrétt Morgunblaðsins í dag. „Nú er Karl Héðinn Kristjánsson aftur mættur í Moggann að ýja að því að eitthvað sé undarlegt við fjármál flokksins Lesa meira

Össur skýtur föstum skotum á Gunnar Smára og Sönnu – „Þá sá ég fólið sem í honum býr“

Össur skýtur föstum skotum á Gunnar Smára og Sönnu – „Þá sá ég fólið sem í honum býr“

Eyjan
26.05.2025

Össur Skarphéðinsson fyrrum formaður, þingmaður og ráðherra Samfylkingarinnar skýtur í nýrri Facebook-færslu föstum skotum á Gunnar Smára Egilsson og Sönnu Magdalenu Mörtudóttur sem nú hafa bæði stigið til hliðar úr leiðtogahlutverkum sínum í Sósíalistaflokknum. Össur segir Sönnu hafa gert það sama og hún hafi gagnrýnt þá fylkingu í flokknum, sem hún var á móti, fyrir Lesa meira

„Allt sem þú skrifar hér er lygi. Ég vorkenni fólki sem hefur trúað frásögnum þínum. Og þér svo sem líka“

„Allt sem þú skrifar hér er lygi. Ég vorkenni fólki sem hefur trúað frásögnum þínum. Og þér svo sem líka“

Eyjan
21.05.2025

Óhætt er að fullyrða að mikill titringur sé innan raða sósíalista í aðdraganda aðalfundar flokksins sem fer fram á laugardaginn. Gunnar Smári Egilsson, formaður framkvæmdastjórnar, hefur um skeið legið undir þungri gagnrýni frá hluta flokksmanna. Hefur fjölmiðlamaðurinn verið sakaður um ólýðræðisleg vinnubrögð, ofríki, trúnaðarbrot, andlegt ofbeldi og þöggun svo eitthvað sé nefnt. Búist er við Lesa meira

Sigurður Kári fór alltaf í kröfugöngu á 1. maí en segir skugga liggja yfir deginum í ár – „Með ólíkindum“

Sigurður Kári fór alltaf í kröfugöngu á 1. maí en segir skugga liggja yfir deginum í ár – „Með ólíkindum“

Fréttir
01.05.2025

Það kemur eflaust mörgum á óvart en á yngri árum var Sigurður Kári Kristjánsson fyrrum þingmaður Sjálfstæðisflokksins þátttakandi i kröfugöngu á 1. maí á hverju ári. Þessu greinir hann frá í Facebook-færslu en viðhorf hans hafa breyst og miðað við færsluna virðist Sigurður Kári telja daginn í núverandi mynd vera að mestu leyti óþarfan á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af