Fjaðrafok út af heimsókn Kristins til Norður-Kóreu: „Þetta er nú meiri dellan“
FréttirFréttir af heimsókn Kristins Hannessonar, frambjóðanda Sósíalistaflokksins í Alþingiskosningunum á síðasta ári, til Norður-Kóreu á dögunum hafa vakið talsverða athygli. Mbl.is sagði frá því í gær að Kristinn, sem er varaformaður vináttufélags Íslands og Norður-Kóreu, hefði heimsótt landið á dögunum í tilefni af 80 ára afmæli Verkamannaflokksins þar í landi. Hann skipaði fimmta sætið á Lesa meira
Gunnar Smári og Þór rifust af krafti um Sólveigu Önnu – „Hún hætti í flokknum eftir eitthvert karp á netinu við mæður transbarna“
FréttirGunnar Smári Egilsson, stjórnandi Samstöðvarinnar og fyrrum formaður framkvæmdastjórnar Sósíalistaflokksins og Þór Saari fyrrverandi alþingismaður og fyrrum frambjóðandi Sósíalista deildu kröftuglega á hinu líflega spjallsvæði, Rauði Þráðurinn á Facebook. Deiluefnið var þriðja manneskjan, Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar. Upphafið að deilunum var færsla Gunnars Smára um nýjan vinstri flokk í Bretlandi en einn helsti forystumaður Lesa meira
Gunnar Smári bregst hart við: „Virðast stefna að því að eyðileggja þar allt sem hefur verið byggt upp“
Fréttir„Ljótu ruglukollarnir sem hafa tekið yfir Sósíalistaflokkinn og virðast stefna að því að eyðileggja þar allt sem hefur verið byggt upp.” Þetta segir Gunnar Smári Egilsson, einn af stofnendum Sósíalistaflokksins, um forsíðufrétt Morgunblaðsins í dag. „Nú er Karl Héðinn Kristjánsson aftur mættur í Moggann að ýja að því að eitthvað sé undarlegt við fjármál flokksins Lesa meira
Össur skýtur föstum skotum á Gunnar Smára og Sönnu – „Þá sá ég fólið sem í honum býr“
EyjanÖssur Skarphéðinsson fyrrum formaður, þingmaður og ráðherra Samfylkingarinnar skýtur í nýrri Facebook-færslu föstum skotum á Gunnar Smára Egilsson og Sönnu Magdalenu Mörtudóttur sem nú hafa bæði stigið til hliðar úr leiðtogahlutverkum sínum í Sósíalistaflokknum. Össur segir Sönnu hafa gert það sama og hún hafi gagnrýnt þá fylkingu í flokknum, sem hún var á móti, fyrir Lesa meira
„Allt sem þú skrifar hér er lygi. Ég vorkenni fólki sem hefur trúað frásögnum þínum. Og þér svo sem líka“
EyjanÓhætt er að fullyrða að mikill titringur sé innan raða sósíalista í aðdraganda aðalfundar flokksins sem fer fram á laugardaginn. Gunnar Smári Egilsson, formaður framkvæmdastjórnar, hefur um skeið legið undir þungri gagnrýni frá hluta flokksmanna. Hefur fjölmiðlamaðurinn verið sakaður um ólýðræðisleg vinnubrögð, ofríki, trúnaðarbrot, andlegt ofbeldi og þöggun svo eitthvað sé nefnt. Búist er við Lesa meira
Sigurður Kári fór alltaf í kröfugöngu á 1. maí en segir skugga liggja yfir deginum í ár – „Með ólíkindum“
FréttirÞað kemur eflaust mörgum á óvart en á yngri árum var Sigurður Kári Kristjánsson fyrrum þingmaður Sjálfstæðisflokksins þátttakandi i kröfugöngu á 1. maí á hverju ári. Þessu greinir hann frá í Facebook-færslu en viðhorf hans hafa breyst og miðað við færsluna virðist Sigurður Kári telja daginn í núverandi mynd vera að mestu leyti óþarfan á Lesa meira
Gunnar Smári: „Ég held að samfélag okkar sé við það að missa vitið“
FréttirGunnar Smári Egilsson, fjölmiðlamaður og einn af stofnendum Sósíalistaflokksins, óttast að samfélagið sé að sturlast og tapa öllum þráðum. Hann gerir mál málanna síðustu daga að umtalsefni í pistli á Facebook-síðu sinni, afsögn Ásthildar Lóu Þórsdóttur úr stóli mennta- og barnamálaráðherra og umfjöllun RÚV um mál hennar sem skiptar skoðanir eru um. Í færslu sinni Lesa meira
Gunnar Smári svarar fyrir sig – „Ég er viðfang í einskonar MeToo byltingu ungra karl-sósíalista“
FréttirGunnar Smári Egilsson svarar gagnrýnisröddum sumra flokksfélaga sinna í Sósíalistaflokknum fullum hálsi í nýrri Facebook-færslu. Telur hann gagnrýnina í sinn garð undanfarna daga ekki eiga við rök að styðjast og telur hana þvert á móti ósanngjarna og að hann sé vinna gagnlegt starf í þágu sósíalismans og þeirra sem minna mega sín. Orrahríðin í garð Lesa meira
Eldarnir loga enn glatt í Sósíalistaflokknum – Sanna segir að ekki sé hægt að krefjast svara á laugardögum
FréttirMiklar deilur hafa geisað innan Sósíalistaflokks Íslands undanfarna daga og hafa deilurnar m.a. farið fram fyrir opnum tjöldum í netheimum. Í færslu í opnum spjallhópi flokksins á Facebook kvartar maður nokkur yfir skorti á svörum frá Gunnari Smára Egilssyni sem hefur setið undir þungri gagnrýni flokksfólks. Sanna Magdalena Mörtudóttir oddviti flokksins til borgarstjórnar segir ekki Lesa meira
Trausti sár út í Sönnu – „Mér fannst eins og þú tækir ekki mark á því sem ég væri að segja“
FréttirTrausti Breiðfjörð Magnússon, fyrrverandi borgarfulltrúi Sósíalista, segir að Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti flokksins, hafi hundsað ábendingar frá honum vegna Gunnars Smára Egilssonar, stofnanda og formanns framkvæmdastjórnar flokksins. Trausti steig fram í gær á Facebook-síðu flokksins þar sem hann greindi frá því að framkoma Gunnars Smára hefði haft áhrif á þá ákvörðun hans að segja af Lesa meira
