Sakar Guðrúnu um gróf brot og valdarán og segir eftirlaunasjóði misnotaða í braski-„Djöfulsins snillingar“
Eyjan20.08.2019
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, vandar Samtökum atvinnulífsins ekki kveðjurnar í pistli á Facebook í dag. Tilefnið er að VR fær ekki að skipta út stjórnarmönnum sínum í Lífeyrissjóði verslunarmanna. Telur Ragnar að atvinnurekendur eigi að víkja úr stjórnum lífeyrissjóðanna og að SA sé í vegferð sem eigi sér ekki fordæmi, en Guðrún Hafsteinsdóttir, varaformaður Lesa meira
