fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025

Guðrún Hafsteinsdóttir

Þorbjörg Sigríður: Annaðhvort veit Guðrún Hafsteinsdóttir ekki betur eða hún talar gegn betri vitund

Þorbjörg Sigríður: Annaðhvort veit Guðrún Hafsteinsdóttir ekki betur eða hún talar gegn betri vitund

Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðrún Hafsteinsdóttir fékk sannarlega lögfræðiálit í máli vararíkissaksóknara en fór í engu eftir þeim álitum. Málið beið óklárað á borði dómsmálaráðherra þegar Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir tók við embætti. Enginn starfslokasamningur var gerður við vararíkissaksóknara enda eru réttindi hans við starfslok ákveðin í stjórnarskrá. Þorbjörg Sigríður veltir fyrir sér hvort forveri hennar viti einfaldlega ekki betur Lesa meira

Orðið á götunni: Pólitískt gjaldþrot stjórnarandstöðunnar – Miðflokkur tortímir sér – Sjálfstæðisflokkur í djúpum dal

Orðið á götunni: Pólitískt gjaldþrot stjórnarandstöðunnar – Miðflokkur tortímir sér – Sjálfstæðisflokkur í djúpum dal

Eyjan
Fyrir 1 viku

Sennilega hefur risið á stjórnarandstöðu á Alþingi Íslendinga sjaldan verið lægra en um þessar mundir. Miðflokkurinn hefur skorið sig úr varðandi umfjöllun um Bókun 35 sem snýr að því að fullgilda loksins EES samning þjóðarinnar. Miðflokkurinn reynir að halda því fram að verið sé að afsala fullveldi þjóðarinnar og nánast sé verið að fremja landráð. Lesa meira

Orðið á götunni: Enn tapar Sjálfstæðisflokkurinn fylgi – boðar ekki gott fyrir sveitarstjórnarkosningar í maí 2026

Orðið á götunni: Enn tapar Sjálfstæðisflokkurinn fylgi – boðar ekki gott fyrir sveitarstjórnarkosningar í maí 2026

Eyjan
23.05.2025

Ný skoðanakönnun um fylgi flokkanna sýnir að Samfylkingin og Viðreisn hafa bætt við sig fylgi og ríkisstjórnin er með góðan meirihluta meðal þjóðarinnar. Á sama tíma tapa allir stjórnarandstöðuflokkarnir fylgi og er Sjálfstæðisflokkurinn með 18,9 prósent, sem er undir kjörfylgi hans frá því í nóvember, en það var langminnsta fylgi sem flokkurinn hefur nokkru sinni Lesa meira

Orðið á götunni: Þyrnirósir vakna

Orðið á götunni: Þyrnirósir vakna

Eyjan
20.05.2025

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Sjálfstæðisflokksins, er komin til starfa að nýju í þinginu eftir tveggja vikna leyfi frá störfum. Fjarvera hennar vakti athygli á meðan mesta ágreiningsmál ársins var í harðri umræðu. Hún hafði sínar fjölskylduaðstæður fyrir að því að fagna útskrift með barni erlendis. Margir líta svo á að Guðrún hafi sýnt viss klókindi með Lesa meira

Diljá Mist Einarsdóttir: Hægri menn eru miklu prúðari en vinstri menn – stjórnarandstaðan samheldnari en áður

Diljá Mist Einarsdóttir: Hægri menn eru miklu prúðari en vinstri menn – stjórnarandstaðan samheldnari en áður

Eyjan
06.05.2025

Talað hefur verið um að Guðrún Hafsteinsdóttir, nýr formaður Sjálfstæðisflokksins, eigi undir högg að sækja í þingflokki Sjálfstæðismanna. Meirihluti þingmanna hafa kosið gegn henni á landsfundi og styðji ekki formanninn. Diljá Mist Einarsdóttir, þingmaður flokksins, verður ekki vör við þetta. Hún segir Guðrúnu hafa gott lag á að vinna með fólki og telur hana eiga Lesa meira

Formaður Sjálfstæðisflokksins fór í vikulangt frí daginn áður en eitt stærsta mál þessa þings var tekið til fyrstu umræðu

Formaður Sjálfstæðisflokksins fór í vikulangt frí daginn áður en eitt stærsta mál þessa þings var tekið til fyrstu umræðu

Eyjan
05.05.2025

Í dag og kvöld hefur staðið yfir fundur á Alþingi en eina dagskrárefnið fyrir utan óundirbúnar fyrirspurnir er fyrsta umræða um frumvarp atvinnuvegaráðherra til breytinga á veiðigjaldi en í stuttu máli felast breytingarnar helst í því reiknistofn veiðigjaldsins verður hækkaður. Nokkra athygli hefur vakið að meðal þeirra sem tilkynnt var í upphafi þingfundar um að Lesa meira

Orðið á götunni: Ný Gallupkönnun er áfall fyrir stjórnarandstöðuna – Samfylkingin á flugi

Orðið á götunni: Ný Gallupkönnun er áfall fyrir stjórnarandstöðuna – Samfylkingin á flugi

Eyjan
04.05.2025

Gallupkönnun sem unnin var allan aprílmánuð, þar sem tíu þúsund manns voru spurðir og um helmingur svaraði eins og venjulega, sætir tíðindum. Fylgi við ríkisstjórnina mælist nú 66 prósent sem hlýtur að teljast mikill sigur eftir þær linnulausu árásir sem stjórnin hefur búið við frá upphafi. Stjórnarandstaðan hefur hamast af blindni í hverju málinu á Lesa meira

Orðið á götunni: Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins er þríklofinn og engin samstaða

Orðið á götunni: Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins er þríklofinn og engin samstaða

Eyjan
09.04.2025

DV birti í gær Orðið á götunni þar sem fjallað var um stöðu formanns Sjálfstæðisflokksins, Guðrúnar Hafsteinsdóttur, sem nýlega bar snaggaralega og óvænt sigurorð af frambjóðanda flokkseigenda í formannskjöri í flokknum. Guðrúnu var hrósað fyrir að hafa gengið til þess verks að skipta um framkvæmdastjóra flokksins. Bent var á að ekkert væri í sjálfu sér Lesa meira

Orðið á götunni: Guðrún hefur lítinn tíma til að ná tökum á flokknum – lífsnauðsyn að skipta um þingflokksformann

Orðið á götunni: Guðrún hefur lítinn tíma til að ná tökum á flokknum – lífsnauðsyn að skipta um þingflokksformann

Eyjan
08.04.2025

Guðrún Hafsteinsdóttir gerði rétt í því að skipta um framkvæmdastjóra Sjálfstæðisflokksins. Ekki svo að skilja að sá sem vék hafi verið neitt slæmur en hann hefur verið náinn samstarfsmaður fyrrum formanns og því brýnt að skipta um og velja trúnaðarmann núverandi formanns eins og Guðrún gerði í síðustu viku. Þetta er því miður það eina Lesa meira

Vilhjálmur ósáttur: „Þetta er skattahækkun – og hún er ekkert annað svik við kjósendur“

Vilhjálmur ósáttur: „Þetta er skattahækkun – og hún er ekkert annað svik við kjósendur“

Fréttir
08.04.2025

Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, segir að sú ákvörðun ríkisstjórnarinnar að leggja til í fjármálaáætlun að afnema samsköttun hjóna sé ekkert annað en skattahækkun og svik við kjósendur. Vilhjálmur er ómyrkur í máli á Facebook-síðu sinni þar sem hann gerir málið að umtalsefni. „Stjórnvöld hafa nú boðað að hætta samsköttun hjóna og sambýlisfólks. Þessi breyting er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af