fbpx
Fimmtudagur 02.október 2025

Guðrún Hafsteinsdóttir

Svarthöfði skrifar: Stórt skarð höggvið í raðir skrímsladeildarinnar?

Svarthöfði skrifar: Stórt skarð höggvið í raðir skrímsladeildarinnar?

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Sú saga gengur fjöllum hærra að Andrés Magnússon, fulltrúi ritstjóra Morgunblaðsins, hafi sagt sig úr Sjálfstæðisflokknum. Ekki fylgir það sögunni hver ástæða hinnar meintu úrsagnar sé en spáð er og spekúlerað um að það tengist óánægju Andrésar með Guðrúnu Hafsteinsdóttur, formann flokksins. Andrés var, eins og öll skrímsladeildin, í liði Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur í formannsslagnum Lesa meira

Orðið á götunni: Vandræðagangur hjá Sjálfstæðismönnum í borginni – er Katrín svarið?

Orðið á götunni: Vandræðagangur hjá Sjálfstæðismönnum í borginni – er Katrín svarið?

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni er að vandræðagangur Sjálfstæðismanna í Reykjavík sé orðinn allt umlykjandi. Hildur Björnsdóttir, oddviti flokksins í borgarstjórn, hefur lýst því yfir að hún vilji leiða flokkinn áfram og verða þannig fyrsti oddvitinn í áratugi til að leiða flokkinn tvennar kosningar í röð. Reynsla Sjálfstæðismanna af forystu Hildar í borginni er hins vegar ekki Lesa meira

Guðrún hjólar í meirihlutann í borginni og segir að Áslaug Arna yrði frábær borgarstjóri

Guðrún hjólar í meirihlutann í borginni og segir að Áslaug Arna yrði frábær borgarstjóri

Fréttir
Fyrir 6 dögum

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að Sjálfstæðismenn myndu grípa það tækifæri með báðum höndum að fá að stjórna í borginni. Guðrún er gestur Aríels Péturssonar, formanns Sjómannadagsráðs, í hlaðvarpsþættinum Sjókastið þar sem margt forvitnilegt ber á góma. Í þættinum var Guðrún annars vegar spurð út í slæmt gengi Sjálfstæðisflokksins í borginni á undanförnum árum og Lesa meira

Orðið á götunni: Guðrún sækir í uppskriftabók Davíðs – en hún er enginn Davíð

Orðið á götunni: Guðrún sækir í uppskriftabók Davíðs – en hún er enginn Davíð

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Stöðugildum á vegum ríkisins fjölgaði um 538 eða 1,9 prósent í fyrra og voru stöðugildin um síðustu áramót 29.054. Eins og gefur að skilja eru þau flest staðsett á höfuðborgarsvæðinu og 65 prósent þeirra tilheyra konum. Heilbrigðisráðuneytið er með flest stöðugildin, rúmlega 13 þúsund, og þar af eru fimm þúsund á Landspítalanum. Stöðugildum fjölgaði mest Lesa meira

Orðið á götunni: Guðrún Hafsteinsdóttir veit ekki í hvorn fótinn hún á að stíga – seldi hún sannfæringuna fyrir völd?

Orðið á götunni: Guðrún Hafsteinsdóttir veit ekki í hvorn fótinn hún á að stíga – seldi hún sannfæringuna fyrir völd?

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Orðið á götunni er að umræður um stefnuræðu forsætisráðherra eigi að vera einmitt það: Umræður um stefnuræðu forsætisráðherra. Í gærkvöldi flutti forsætisráðherra stefnuræðu sína í Alþingi en allur gangur var á því hvort fulltrúar stjórnarandstöðunnar, sem töluðu fyrir hönd sinna flokka, töluðu yfirleitt um þá stefnu sem forsætisráðherra kynnti. Fyrst í ræðustól á eftir Kristrúnu Lesa meira

Hnýta í Ingu vegna hjásetunnar en hún segist hafa sparslað í götin

Hnýta í Ingu vegna hjásetunnar en hún segist hafa sparslað í götin

Eyjan
01.09.2025

Inga Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra var glöð í bragði fyrr í dag þegar hún kynnti breytingar á örorkulífeyriskerfinu sem taka gildi frá og með deginum í dag. Inga sagði breytingarnar afar mikilvægar fyrir öryrkja og létta þeim lífið. Þingmenn stjórnarandstöðunnar hafa einnig fagnað breytingunum og minnt rækilega á að hér sé verið að hrinda í Lesa meira

Orðið á götunni: Átök í þingflokki Sjálfstæðismanna – gefa höfuðborgarsvæðið upp á bátinn

Orðið á götunni: Átök í þingflokki Sjálfstæðismanna – gefa höfuðborgarsvæðið upp á bátinn

Eyjan
30.08.2025

Loksins tókst Guðrúnu Hafsteinsdóttur, formanni Sjálfstæðisflokksins, að losa sig við Hildi Sverrisdóttur úr sæti þingflokksformanns, vonum seinna. Hildur tilheyrir þeirri fylkingu í þingflokknum sem hefur staðið gegn hinum nýja formanni flokksins. Þá varð Hildur, eins og raunar fleiri þingmenn flokksins, þ.m.t. formaðurinn og varaformaðurinn, sér til háborinnar skammar í málþófinu gegn leiðréttingu veiðigjalda í vor Lesa meira

Ólafur tekinn við af Hildi

Ólafur tekinn við af Hildi

Eyjan
30.08.2025

Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins staðfesti á fundi sínum sem hófst nú fyrir hádegi að Ólafur Adolfsson þingmaður flokksins taki við af Hildi Sverrisdóttur sem þingflokksformaður. Vísir greinir frá þessu en Guðrún Hafsteinsdóttir formaður flokksins hefur sjálf ekki tilkynnt um niðurstöðuna á samfélagmiðlum. Hildur sagði í vikunni af sér sem þingflokksformaður en verður áfram í þingliði flokksins. Ljóst Lesa meira

Ragnar Þór lætur Guðrúnu heyra það – „Til marks um rökþrota og kjánalegt viðhorf“

Ragnar Þór lætur Guðrúnu heyra það – „Til marks um rökþrota og kjánalegt viðhorf“

Fréttir
20.08.2025

Ragnar Þór Ingólfsson, þingmaður Flokks fólksins og fyrrverandi formaður VR, segir að Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Sjálfstæðisflokksins, ætti að líta sér nær. Guðrún skaut föstum skotum að Kristrúnu Frostadóttur forsætisráðherra í pistli á samfélagsmiðlum í morgun í kjölfar ákvörðunar Seðlabankans að halda stýrivöxtum óbreyttum. „Í aðdraganda kosninga hét forsætisráðherra því að hún myndi negla vextina niður Lesa meira

Guðrún segir að slagkrafturinn í sleggju Kristrúnar sé enginn

Guðrún segir að slagkrafturinn í sleggju Kristrúnar sé enginn

Fréttir
20.08.2025

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Sjálfstæðisflokksins, skýtur föstum skotum á ríkisstjórnina í kjölfar ákvörðunar Seðlabankans í morgun um að halda stýrivöxtum óbreyttum. „Seðlabankinn stöðvaði í dag vaxtalækkunarferlið sem hófst í október 2024. Í aðdraganda kosninga hét forsætisráðherra því að hún myndi negla vextina niður með sleggju. Nú er staðan sú að sleggjunni hefur ekki verið lyft og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af