fbpx
Miðvikudagur 28.janúar 2026

Guðrún Hafsteinsdóttir

Orðið á götunni: Sjálfstæðisflokkurinn er nú fjórði stærsti flokkur landsins með 13,5 prósent – Guðrún alveg gáttuð

Orðið á götunni: Sjálfstæðisflokkurinn er nú fjórði stærsti flokkur landsins með 13,5 prósent – Guðrún alveg gáttuð

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Í nýrri skoðanakönnun Maskínu ber helst til tíðinda að fylgi Sjálfstæðisflokksins heldur áfram að dvína og er nú komið niður í 13.5 prósent. Fylgið hefur lækkað frá kosningum fyrir rúmu ári um 5,9 prósentustig. Flokkurinn hefur misst hér um bil þriðja hvern kjósanda sinn á þessu rúma ári þó svo að úrslit kosninganna í nóvember Lesa meira

Stjórnarandstaðan sármóðguð og segist víst styðja Grænland – „Mér er svo freklega misboðið“

Stjórnarandstaðan sármóðguð og segist víst styðja Grænland – „Mér er svo freklega misboðið“

Fréttir
Fyrir 6 dögum

Umræða fór fram nú í dag á Alþingi um munnlega skýrslu Þorgerðar Katrín Gunnarsdóttur utanríkisráðherra um stöðu alþjóðamála. Reiddust þingmenn stjórnarandstöðunnar mjög ummælum Þorgerðar Katrínar um að skort hefði á stuðning þeirra við baráttu Grænlendinga við ásælni Bandaríkjanna í landið. Gagnrýndu sumir þingmenn stjórnaranndstöðunnar að stjórnvöld töluðu ekki af nógu mikilli varfærni um Bandaríkjastjórn og Lesa meira

Orðið á götunni: Til hamingju – Eins árs afmæli og verkin tala

Orðið á götunni: Til hamingju – Eins árs afmæli og verkin tala

Eyjan
19.12.2025

Formenn stjórnarflokkanna geta nú fagnað eins árs afmæli stjórnar sinni með samstarfsfólki sínu og glaðst vegna þess árangurs sem þegar hefur náðst þrátt fyrir að stjórnarandstaðan hafi hagað sér ófagleg og reynt allt til að þvælast fyrir í þinginu og búa til upphlaup vegna allra mögulegra mála, smárra og stórra. Málþóf stjórnarandstöðunnar í sumarsumar þegar Lesa meira

Dagur sendir Sjálfstæðisflokknum eitraða pillu: „Línan fengin frá Mogganum og kampavínshlaðvörpum af hægri kantinum“

Dagur sendir Sjálfstæðisflokknum eitraða pillu: „Línan fengin frá Mogganum og kampavínshlaðvörpum af hægri kantinum“

Fréttir
27.11.2025

Dagur B. Eggertsson, fyrrverandi borgarstjóri og þingmaður Samfylkingarinnar, lætur Sjálfstæðisflokkinn finna fyrir því í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Þar spyr hann hvort flokkurinn sé tví- eða þrífklofinn og segir að áhugavert hafi verið að fylgjast með umræðunni í kjölfar verndaraðgerða ESB vegna kísiljárns. „Í fyrsta lagi hefur hún dregið fram algera samstöðu stjórnvalda Lesa meira

Orðið á götunni: Sjálfstæðismenn kasta steinum úr glerhúsi

Orðið á götunni: Sjálfstæðismenn kasta steinum úr glerhúsi

Eyjan
21.11.2025

Orðið á götunni er að skýrsla starfshóps um þróun í útgáfu dvalarleyfa og misræmi við önnur Norðurlönd gefi stefnumörkun útlendingamála frá 2017 fullkomna falleinkunn. Kerfið hefur brugðist og það hlýtur að vera á ábyrgð þeirra sem hafa stýrt kerfinu. Fjölgun dvalarleyfa til þeirra sem eru með ríkisfang utan Evrópska efnahagssvæðisins hefur nær fimmfaldast frá 2017 Lesa meira

Orðið á götunni: Taugaveiklun og óskhyggja stjórnarandstöðunnar

Orðið á götunni: Taugaveiklun og óskhyggja stjórnarandstöðunnar

Eyjan
20.11.2025

Orðið á götunni er að þótt deila megi um þá túlkun framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins að aðstæður í heiminum nú réttlæti það að láta verndartolla fyrir málmblendi skuli taka til Íslands og Noregs líkt og annarra ríkja utan ESB leiki enginn vafi á því að heimildarákvæðið er til staðar í EES-samningnum og það vorum við Íslendingar sem Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Að hika er að tapa

Svarthöfði skrifar: Að hika er að tapa

EyjanFastir pennar
18.11.2025

Þótt vissulega séu það vonbrigði þarf enginn að furða sig á því að Evrópusambandið skuli nú hafa gripið til verndaraðgerða fyrir kísiljárniðnað sinn, án þess að undanskilja Ísland og Noreg, sem þó eru inni á innri markaði ESB. Alþjóðlegt viðskiptaumhverfi hefur gerbreyst á nokkrum mánuðum í kjölfar seinni embættistöku Donalds Trumps í Bandaríkjunum. Á mettíma Lesa meira

Orðið á götunni: Falleinkunn fyrir Guðrúnu – afturhaldið situr á þingi undir merkjum Sjálfstæðisflokksins

Orðið á götunni: Falleinkunn fyrir Guðrúnu – afturhaldið situr á þingi undir merkjum Sjálfstæðisflokksins

Eyjan
10.11.2025

Enn versnar það hjá Guðrúnu Hafsteinsdóttur og Sjálfstæðisflokknum. Flokkurinn, sem fékk sína verstu útreið í tæplega aldarlangri sögu sinni í kosningunum fyrir tæpu ári, hefur haldið áfram að minnka og mælist nú svipaður að stærð og Miðflokkurinn – orðinn svo lítill að Valhöll er orðin allt of stór fyrir hann. Málþófið í vor og sumar Lesa meira

Orðið á götunni: Peppræðan uppfull af taugatitringi, hroka og ráðaleysi

Orðið á götunni: Peppræðan uppfull af taugatitringi, hroka og ráðaleysi

Eyjan
09.11.2025

Orðið á götunni er að einn fyndnasti, eða kannski hlægilegasti, fundur ársins hafi verið á Grand Hotel í gær. Þar komu Sjálfstæðismenn saman til að fá peppræðu frá formanninum og skoða photoshoppaða útgáfu af fálkanum sem ku eiga að vera hin nýja „ásýnd“ flokksins. Guðrún Hafsteinsdóttir fann öllum öðrum en Sjálfstæðismönnum allt til foráttu og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af