fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025

Guðmundur Kristjánsson

Orðið á götunni: Enn bullar Binni blanki – verður að líta í eigin barm

Orðið á götunni: Enn bullar Binni blanki – verður að líta í eigin barm

Eyjan
Fyrir 1 viku

Á meðan aðrar útgerðir mala gull (hvernig er annað hægt þegar aðgangurinn að fiskinum í sjónum er nánast gefins?) virðist allt ganga á afturfótunum hjá Sigurgeiri Brynjari Kristgeirssyni, Binna í Vinnslustöðinni. Í dag var tilkynnt um sölu á skuttogaranum Þórunni Sveinsdóttur VE-401. Ástæðan sem Binni gefur upp er að leiðrétting veiðigjalda sé að sliga Vinnslustöðina. Lesa meira

Guðmundur í Brim: Aðildarumsóknin er í gildi – kjósum sem fyrst um framhald viðræðna

Guðmundur í Brim: Aðildarumsóknin er í gildi – kjósum sem fyrst um framhald viðræðna

Eyjan
21.09.2025

Guðmundir Kristjánsson, forstjóri Brims, vill láta kjósa um framhald aðildarviðræðna að ESB fyrr en seinna. Hann segir engan vafa leika á því að aðildarumsókn Íslands sé í fullu gildi þar sem Alþingi hafi aldrei afturkallað hana. Þetta kom fram í pallborðsumræðum á landsfundi Viðreisnar í dag. Ásamt Guðmundi voru Finnbjörn Hermannsson, forseti ASÍ, og Sigríður Lesa meira

Þannig fékk Guðmundur í Brim viðurnefnið

Þannig fékk Guðmundur í Brim viðurnefnið

Fréttir
18.06.2025

Guðmundur Kristjánsson, aðaleigandi útgerðarfélagsins Brims, hefur lengi borið viðurnefnið Guðmundur vinalausi. En kannski vita fáir hvernig það er tilkomið. Guðmundur segist hafa fengið viðurnefnið árið 2004 þegar hann keypti Útgerðarfélag Akureyringa, ÚA. „Þegar ég keypti ÚA af Landsbankanum af fyrirtæki í Reykjavík. Akureyringarnir voru löngu búnir að selja þetta. Og þá átti KEA og spekingar Lesa meira

Guðmundur segir sig frá formennsku SFS – Tæpir 3 mánuðir frá kjöri

Guðmundur segir sig frá formennsku SFS – Tæpir 3 mánuðir frá kjöri

Eyjan
16.06.2025

Guðmundur Kristjánsson, forstjóri Brims, hefur sagt af sér sem formaður Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. Hann var kjörinn formaður samtakanna þann 3. apríl síðastliðinn. „Þar af leiðandi tel ég best fyrir samtökin að ég segi mig úr forystu þeirra,“ segir Guðmundur í yfirlýsingu sem hann sendi frá sér í dag. Í yfirlýsingunni segir Guðmundur að áherslur Lesa meira

Lýsir hvernig hægt er að vigta framhjá og múta íslenskum stjórnmálamönnum -„Til dæmis Samherji og Brim“

Lýsir hvernig hægt er að vigta framhjá og múta íslenskum stjórnmálamönnum -„Til dæmis Samherji og Brim“

Eyjan
14.11.2019

Gunnar Smári Egilsson, blaðamaður og stofnandi Sósíalistaflokks Íslands, hefur farið mikinn um Samherjamálið eftir umfjöllun Kveiks og Stundarinnar. Hann birti í gær ítarlega úttekt á því hvernig hann telur að kvótagreifar og stórútgerðir borgi stjórnmálafólki mútur hér á landi. Greinin er sögð byggð á viðtölum við fólk með innsýn í „skuggaveröld stórútgerðarinnar“ : „Þau sem Lesa meira

Guðmundur í Brimi eignast meirihlutann í Brimi

Guðmundur í Brimi eignast meirihlutann í Brimi

Eyjan
16.10.2019

Guðmundur Kristjánsson, forstjóri Brims, hefur í gegnum félag sitt, Útgerðarfélag Reykjavíkur, eignast tæplega 53% meirihluta  í félaginu eftir að gengið verður frá kaupum félagsins á hlut FISK Seafood fyrir tæplega átta milljarða króna, samkvæmt tilkynningu til Kauphallar Íslands. Í tilkynningunni er vísað til þess að á hluthafafundi í Brim hf. þann 15. ágúst síðastliðinn var Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af