fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Guðlaugssund

Guðni þreytti Guðlaugssund

Guðni þreytti Guðlaugssund

Fókus
12.03.2024

Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands þreytti fyrr í dag svokallað Guðlaugssund en það er haldið á hverju ári um þetta leyti til að minnast þess þegar Guðlaugur Friðþórsson synti til lands í Vestmannaeyjum um þriggja sjómílna leið (rúmlega 5,5 kílómetrar), 11. mars 1984, þegar báturinn Hellisey VE sökk en Guðlaugur komst einn áhafnarmeðlima lífs af. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af