fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Ground Launched Small Diameter Bomb

Nýtt ofurvopn á leið til Úkraínu – Getur breytt gangi mála

Nýtt ofurvopn á leið til Úkraínu – Getur breytt gangi mála

Fréttir
09.02.2023

„Ef það er hægt að flýta þessu, þá getur það svo sannarlega breytt stöðunni á vígvellinum.“ Þetta sagði Andriy Zagorodnyuk, fyrrum varnarmálaráðherra Úkraínu að sögn Reuters. Þarna var hann að ræða um „Ground Launched Small Diameter Bomb“ (GLSDB), sem er meðal þeirra vopna sem eru að finna í nýjasta hjálparpakka Bandaríkjanna til Úkraínu, og afhendingu vopnsins til Úkraínu. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af