fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025

Grindavík

Þorvaldur: „Þetta fer allt saman í gang og það er bara spurning hvenær“

Þorvaldur: „Þetta fer allt saman í gang og það er bara spurning hvenær“

Fréttir
15.01.2024

Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur segir ekki seinna vænna fyrir stjórnvöld að fara að setjast niður og undirbúa sig fyrir frekari eldsumbrot á Reykjanesskaga. Eldstöðvakerfin á skaganum hafa heldur betur minnt á sig á undanförnum árum og hefur verið bent á að Krýsuvík, Brennisteinsfjöll og Hengilsvæðið gætu farið af stað. Í þessu samhengi hefur verið rætt um Lesa meira

Segir umræðu um útsýnisflug yfir gosstöðvarnar á villigötum – „Við erum ekki að fara inn á svæði sem særir tilfinningar fólks“

Segir umræðu um útsýnisflug yfir gosstöðvarnar á villigötum – „Við erum ekki að fara inn á svæði sem særir tilfinningar fólks“

Fréttir
15.01.2024

Borið hefur á gagnrýni vegna útsýnisflugs yfir slóðir eldgossins sem hófst við Grindavík í gær. Forsvarsmenn þyrlufyrirtækisins HeliAir Iceland tilkynntu til að mynda að fyrirtækið ætlaði sér ekki að bjóða upp á slíkt flug þar sem það væri ekki viðskiptatækifæri fyrir fyrirtækið að sýna gestum sínum heimili í Grindavík verða hrauninu að bráð. Fyrirtækið Atlantsflug Lesa meira

Þorvaldur segir tvær sviðsmyndir líklegastar í stöðunni

Þorvaldur segir tvær sviðsmyndir líklegastar í stöðunni

Fréttir
15.01.2024

„Eins og staðan er núna í augnablikinu þá virðist heldur vera að draga úr gosinu sem er góðs viti og vonandi heldur það áfram. En það virðast vera tveir möguleikar í stöðunni,“ segir Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur í samtali við DV. Heldur virðist hafa dregið úr eldgosinu sem hófst rétt norðan við Grindavík í gærmorgun og Lesa meira

Litlu mátti muna að hús Fannars bæjarstjóra færi undir hraun

Litlu mátti muna að hús Fannars bæjarstjóra færi undir hraun

Fréttir
15.01.2024

Fannar Jónasson, bæjarstjóri Grindavíkur, er búsettur nærri sprungunni sem opnaðist fyrir ofan Grindavíkurbæ í gærmorgun. Að minnsta kosti þrjú hús í hverfinu fóru undir hraun eða urðu eldi að bráð eftir að hrauntungurnar náðu inn í bæinn. Fannar var í viðtali í Morgunútvarpinu á Rás 2 í morgun þar sem hann fór yfir atburði síðasta Lesa meira

Vilhjálmur í öngum sínum: „Ég er dofinn yfir þessu“

Vilhjálmur í öngum sínum: „Ég er dofinn yfir þessu“

Fréttir
15.01.2024

Vilhjálmur Árnason, þingmaður og íbúi í Grindavík, segist vera hálf tilfinningalaus eftir atburðina í bænum síðastliðinn sólarhring. Heimili Vilhjálms og fjölskyldu hans er aðeins tveimur götum vestan við staðinn þar sem hraun rann inn í bæinn í gær. „Þetta er bæði ógnvekjandi og mjög óraunverulegt og ég er dofinn yfir þessu,“ segir Vilhjálmur við Morgunblaðið Lesa meira

Skilaboð bæjarstjórnar Grindavíkur til íbúa –  „Algjört forgangsmál í okkar huga”

Skilaboð bæjarstjórnar Grindavíkur til íbúa –  „Algjört forgangsmál í okkar huga”

Fréttir
14.01.2024

Fulltrúar í bæjarstjórn Grindavíkur senda Grindvíkingum kveðju á heimasíðu sinni, en bæjarstjórn fundaði í dag vegna eldgossins sem hófst í morgun. Kæru íbúar Grindavíkur, Bæjarstjórn Grindavíkur kom saman til fundar í dag til að ræða þá stöðu sem upp er komin. Nú hefur raungerst það sem við höfum óttast til viðbótar við þann hörmulega atburð Lesa meira

Jón Axel segist tilbúinn að leggja sitt af mörkum – „Grindvíkingar þurfa á öllum stuðningi að halda og við þurfum að sýna þeim SAMHUG Í VERKI!“

Jón Axel segist tilbúinn að leggja sitt af mörkum – „Grindvíkingar þurfa á öllum stuðningi að halda og við þurfum að sýna þeim SAMHUG Í VERKI!“

Fréttir
14.01.2024

Jón Axel Ólafsson fjölmiðlamaður rifjar upp þjóðarsorg sem ríkti árið 1995 þegar snjóflóð varð í Súðavík. Rifjar hann upp að í kjölfar þeirra náttúruhörmunga hafi allir lagst á eitt og safnað fyrir íbúa Súðavíkur. Spyr Jón hvort ekki sé aftur kominn tími til að virkja aflið. „Þegar snjóflóðið í Súðavik reið yfir í janúar 1995 Lesa meira

Gosið í Grindavík – Quick Update On The Eruption in Grindavík

Gosið í Grindavík – Quick Update On The Eruption in Grindavík

Fréttir
14.01.2024

Á YouTube-rásinni Beautiful Iceland (Fallega Ísland) má sjá myndbönd frá landinu sem eigandi síðunnar hefur sett saman. Eigandi síðunnar sem er áhugaljósmyndari bæði með myndavél og dróna hefur tekið stöðuna á Reykjanesinu í dag saman í myndband, en eins og alþjóð veit hófst eldgos við Grindavík rétt fyrir klukkan átta í morgun. On the YouTube Lesa meira

Björgunarsveitir þurft að snúa við forvitnu göngufólki – „Þetta er ekki hægt“

Björgunarsveitir þurft að snúa við forvitnu göngufólki – „Þetta er ekki hægt“

Fréttir
14.01.2024

“Því miður, þá hafa björgunarsveitir snúið við göngufólki sem er að sækja úr allskonar leiðum. Þetta er um langan veg að fara, það er vetur á Íslandi. Þetta er hættulegt, það eru sprungur að opnast og hraun að flæða. Þetta er ekki hægt, þetta fólk verður bara að stoppa og staldra við ” segir Haraldur Lesa meira

Eldur logar í íbúðarhúsi í Efrahópi í Grindavík

Eldur logar í íbúðarhúsi í Efrahópi í Grindavík

Fréttir
14.01.2024

Eldur logar í íbúðarhúsi í Efrahópi í Grindavík, en hraunstraumur rennur meðfram húsinu í götuna. Húsið er í byggingu og hefur ekki verið búið í því. Skammt frá eru önnur íbúðarhús sem búið hefur verið í. Aukafréttatími var á RÚV kl. 14.30 og mátti sjá hraunstrauminn kveikja í húsinu í beinni útsendingu.  Benedikt Halldórsson, fagstjóri Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af