Trump rauf álögin fyrir fjórum árum en nú vill hún ná fram hefndum
PressanÞrátt fyrir að ekki sé kosið um ríkisstjóra í Michigan að þessu sinni þá tekur Gretchen Whitmer, ríkisstjóri, virkan þátt í kosningabaráttunni. Hún lætur mikið að sér kveða í baráttunni um forsetaembættið og líklega eru fáir sem leggja svo mikið á sig í baráttunni og vilja láta Donald Trump finna fyrir því. Auk þess að vera Demókrati þá drífa persónulegar hvatir Lesa meira
Ætluðu að ræna ríkisstjóra Michigan – Sex öfgasinnar handteknir
PressanBandaríska alríkislögreglan FBI handtók á miðvikudaginn sex öfgasinna sem eru grunaðir um að hafa ætlað að ræna Gretchen Whitmer, ríkisstjóra Michigan, og fremja valdarán í ríkinu. Einn hinna handteknu er sagður hafa viljað rétta yfir Whitmer vegna meintra landráða hennar. Mennirnir höfðu skipulagt aðgerðina mánuðum saman og æft hana. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að í dómsskjölum komi fram að mennirnir hafi Lesa meira