fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Grænkál

Bragðið af grænkáli fær ófædd börn til að gretta sig

Bragðið af grænkáli fær ófædd börn til að gretta sig

Pressan
02.10.2022

Ef þú ert lítt hrifin(n) af grænkáli og grettir þig þegar þú borðar það, þá ertu ekki ein(n) um það. Vísindamenn hafa komist að því að börn, sem eru í móðurkviði, eru ekki mjög hrifin af því og gretta sig þegar mæður þeirra borða það. The Guardian skýrir frá þessu og segir að fyrri rannsóknir hafi sýnt að val Lesa meira

Hulk fullkominn til að byrja daginn á

Hulk fullkominn til að byrja daginn á

Matur
06.01.2022

Telma Matthíasdóttir hefur þjálfað og unnið sem heilsuráðgjafi í fyrirtæki sínu Fitubrennsla.is í 22 ár. Hún er eigandi Fitfood ehf. ásamt Bjarna unnusta sínum og saman reka þau Bætiefnabúlluna. Í Heilsublaði Fréttablaðsins fyrir áramótin ræðir Telma um mikilvægi þess að huga vel að bæði líkama og sál og hvetur lesendur til að vera ávallt besta Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af