fbpx
Mánudagur 29.september 2025

Gjaldþrot Play

Þessi úrræði standa neytendum til boða eftir fall Play

Þessi úrræði standa neytendum til boða eftir fall Play

Fréttir
Rétt í þessu

Neytendasamtökin hafa tekið saman hvaða úrræði standa neytendum til boða nú þegar flugfélagið Play er farið á hausinn. Stjórn Play tilkynnti í morugn að félagið hefði tekið þá ákvörðun að hætta starfsemi, en ljóst er að þetta setur ferðaáform fjölmargra í mikið uppnám, bæði þeirra sem hyggja á utanlandsferðir og eins þeirra sem þegar eru Lesa meira

Misjöfn viðbrögð við falli Play – „Sorglegt að svona fór“ – „Fuck my life“

Misjöfn viðbrögð við falli Play – „Sorglegt að svona fór“ – „Fuck my life“

Fréttir
Fyrir 41 mínútum

Eins og gefur að skilja er þessa stundina mikið rætt á samfélagsmiðlum um fall flugfélagsins Play. Umræðan er ekki bara bundin við Íslendinga og sitt sýnist hverjum. Sumir syrgja það að íslenskum flugfélögum hafi fækkað og segja að gott hafi verið að fljúga með Play. Aðrir sem áttu bókað flug með félaginu lýsa yfir hryggð Lesa meira

Einar segir unnið að því að koma áhöfnum fimm véla heim – Vinnumálastofnun býr sig undir stóra tilkynningu

Einar segir unnið að því að koma áhöfnum fimm véla heim – Vinnumálastofnun býr sig undir stóra tilkynningu

Fréttir
Fyrir 1 klukkutíma

Einar Ólafsson, forstjóri Play, sagði á starfsmannafundi í morgun að stefnt væri að því að starfsfólk fengi borgað fyrir þennan mánuð. Um 400 manns störfuðu hjá flugfélaginu Play þegar það fór í þrot í dag. Eins og kom fram í viðtali Vísis við Einar verður rætt við Samgönguyfirvöld um næstu skref. Play var í fullum Lesa meira

Fjárfestir náði að selja hlutabréf í Play á sama tíma og tilkynnt var um endalokin

Fjárfestir náði að selja hlutabréf í Play á sama tíma og tilkynnt var um endalokin

Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

Fjárfestir nokkur virðist hafa náð að selja hlutabréf í Play á nánast sama tíma og félagið tilkynnti um endalok starfseminnar í morgun. Alls seldi viðkomandi 400 þúsund hluti í félaginu á verðinu 0,45 að verðmæti 180 þúsund krónur. Viðskiptin áttu sér stað kl.9.32 og 9.33 í morgun en tilkynningin frá flugvélinu barst 9.32 til kauphallarinnar. Lesa meira

Play gefur út leiðbeiningar til farþega nú þegar fyrirtækið er farið á hausinn

Play gefur út leiðbeiningar til farþega nú þegar fyrirtækið er farið á hausinn

Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

Eins og greint var frá í morgun hefur flugfélagið Play hætt starfsemi og hafa öll flug verið felld niður. Á vef Play má nálgast leiðbeiningar til farþega um hvað þeir geta gert hafi þeir átt flug með félaginu eða eru strandaglópar erlendis. Farþegar eru í fyrsta lagi hvattir til að kanna flug hjá öðrum flugfélögum Lesa meira

Play hættir starfsemi og 400 manns missa vinnuna

Play hættir starfsemi og 400 manns missa vinnuna

Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Stjórn Fly Play hf. hefur tekið þá ákvörðun að hætta starfsemi og hafa öll flug félagsins verið felld niður. Unnið verður náið með yfirvöldum og starfsfólki við að innleiða þær aðgerðir sem nauðsynlegar eru til þess að leggja niður starfsemi félagsins. Þetta kemur fram í tilkynningu félagsins til Kauphallarinnar. Þar segir að ástæður þessarar ákvörðunar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af