fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025

Gjaldþrot Play

Ferðamaður komst að falli Play í morgun og á ekki pening fyrir gistingu – „Ég er að hugsa um að sofa í bílnum“

Ferðamaður komst að falli Play í morgun og á ekki pening fyrir gistingu – „Ég er að hugsa um að sofa í bílnum“

Fréttir
10.10.2025

Erlendur ferðamaður sem varð strandaglópur á Íslandi vegna falls Play segir peningana vera á þrotum. Hann þurfi jafn vel að sofa í bílnum sínum á meðan hann bíður eftir flugi heim. Eins og fram hefur komið í fréttum hafa þúsundir farþegar orðið strandaglópar vegna falls flugfélagsins Play þann 29. september síðastliðinn. Bæði Íslendingar sem festust Lesa meira

Úrval Útsýn svarar kalli um björgunarfargjöld

Úrval Útsýn svarar kalli um björgunarfargjöld

Fréttir
03.10.2025

Ferðaskrifstofan Úrval Útsýn hefur ákveðið að svara kalli stjórnvalda um björgunarfargjöld fyrir farþega í vanda eftir fall Play. Frá því að staðan kom upp hefur ferðaskrifstofan aðstoðað fjölda þarþega en bæta nú við enn fleiri sætum. Mbl.is greindi frá því í gær að flugfélög hefðu ekki getað orðið við kalli yfirvalda um aðstoð við að Lesa meira

Strandaglópar á Íslandi sáu miðaverðið þrefaldast á sólarhring – „Enginn hafði samband við okkur, hvorki í síma né í gegnum tölvupóst“

Strandaglópar á Íslandi sáu miðaverðið þrefaldast á sólarhring – „Enginn hafði samband við okkur, hvorki í síma né í gegnum tölvupóst“

Fréttir
02.10.2025

Það eru ekki aðeins Íslendingar sem hafa orðið strandaglópar erlendis vegna falls Play og þurft að punga út hundruð þúsunda króna. Fjölmargir útlendingar hafa orðið strandaglópar á Íslandi og þurft að bæta miklum útgjöldum ofan á ferðir sem voru nógu dýrar fyrir eins og fjölskylda frá Spáni mátti kynnast. Í dagblaðinu La Voz de Galicia, Lesa meira

Leynd ríkir um fjármögnun maltneska dótturfélags Play – „You can take that to the bank“

Leynd ríkir um fjármögnun maltneska dótturfélags Play – „You can take that to the bank“

Fréttir
01.10.2025

Eins og flestir ættu að vita hefur íslenska flugfélagið Fly Play hf hætt starfsemi og verið tekið til gjaldþrotaskipta. Maltneskt dóttufélag þess Fly Play Europe virðist tóra hins vegar ennþá og þeir íslensku stjórnendur sem enn eru eftir hjá Play vinna að því fullu fetum að halda starfsemi maltneska félagsins áfram og flytja þær átta Lesa meira

Afbókanir farnar að berast ferðaþjónustuaðilum vegna falls Play – Misjafnar skoðanir á æskilegum viðbrögðum

Afbókanir farnar að berast ferðaþjónustuaðilum vegna falls Play – Misjafnar skoðanir á æskilegum viðbrögðum

Fréttir
30.09.2025

Afbókanir eru farnar að berast rekstraraðilum í ferðaþjónustu hér á landi vegna gjaldþrots flugfélagsins Play. Misjafnar skoðanir eru meðal þeirra á hvernig best sé að bregðast við. Sumir telja best að endurgreiða viðkomandi en aðrir taka það ekki í mál sé það ekki sérstaklega tekið fram í bókunarskilmálum að endurgreiðsla sé möguleg. Rætt er um Lesa meira

Óttast að það sama gerist núna og þegar WOW air féll

Óttast að það sama gerist núna og þegar WOW air féll

Fréttir
30.09.2025

Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, segir afleitt að á Íslandi geti ekki þrifist almennileg samkeppni í flugsamgöngum sem skipta Íslendinga gríðarlega miklu máli. Vilhjálmur ræddi fall Play í Bítinu á Bylgjunni í morgun en eins og fram kom í fréttum í gær hefur Play hætt starfsemi og missa um 400 manns vinnuna. Verðbólga gæti aukist Í Lesa meira

Icelandair sakað um að nýta sér fall Play til að hækka verðið

Icelandair sakað um að nýta sér fall Play til að hækka verðið

Fréttir
29.09.2025

Birst hafa á bæði samfélagsmiðlum og í fjölmiðlum frásagnir fólks sem hefur lent í því nú í dag eftir að tilkynnt var um gjaldþrot flugfélagsins Play að þurfa að greiða mun hærra verð fyrir flugferðir með Icelandair en áður stefndi í. Í mörgum tilfellum hækkaði verðið í miðri bókun. Hefur Icelandair verið sakað um að Lesa meira

Fjórir lífeyrissjóðir tapa 3 milljörðum króna á falli Play – „Stjórnir sjóðanna, þurfa þær ekkert að svara fyrir svona glórulausar fjárfestingar?“

Fjórir lífeyrissjóðir tapa 3 milljörðum króna á falli Play – „Stjórnir sjóðanna, þurfa þær ekkert að svara fyrir svona glórulausar fjárfestingar?“

Fréttir
29.09.2025

Fjórir lífeyrissjóðir töpuðu samanlagt nærri 3 milljörðum króna á fjárfestingum í hinu fallna flugfélagi Play. Birta er sá lífeyrissjóður sem tapar mestu. „Fjórir lífeyrissjóðir launafólks virðast tapa upp undir 3 milljörðum við gjaldþrot Play,“ segir verkalýðsforinginn Vilhjálmur Birgisson og vísar í tölur um eign lífeyrissjóðanna í Play samkvæmt ársreikningum frá árinu 2024. Taka verður tölunum með vissum fyrirvara í ljósi skuldabréfaútboðs sem fram Lesa meira

Þessi úrræði standa neytendum til boða eftir fall Play

Þessi úrræði standa neytendum til boða eftir fall Play

Fréttir
29.09.2025

Neytendasamtökin hafa tekið saman hvaða úrræði standa neytendum til boða nú þegar flugfélagið Play er farið á hausinn. Stjórn Play tilkynnti í morugn að félagið hefði tekið þá ákvörðun að hætta starfsemi, en ljóst er að þetta setur ferðaáform fjölmargra í mikið uppnám, bæði þeirra sem hyggja á utanlandsferðir og eins þeirra sem þegar eru Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af