Sveitarfélögum óheimilt að setja gjald á nagladekk
EyjanÞann 12. júní síðastliðinn samþykkti aðalfundur Landverndar ályktun um að gjaldskylda verði tekin upp fyrir notkun nagladekkja á höfuðborgarsvæðinu. Skoraði Landvernd á sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu að taka upp gjaldskyldu fyrir nagladekk. Það geta þau hins vegar ekki gert því þau hafa ekki heimild til þess samkvæmt umferðarlögum. Valdið liggur hjá samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Morgunblaðið skýrir frá þessu í Lesa meira
Veitingastaðir og barir byrja að rukka fyrir plastumbúðir í byrjun júlí
FréttirÞann 3. júlí taka nýjar reglur gildi sem gera að verkum að sölustaðir mega ekki lengur láta viðskiptavini fá ókeypis einnota plastílát undir mat sem er tekinn með heim og verða þeir að rukka viðskiptavini fyrir slíkar umbúðir. Þetta á við um allt plast, líka svokallað lífplast, PLA, og flokkast í lífrænt eða almennt rusl. Fréttablaðið Lesa meira