Hún er sögð hafa fundið kynlífsþræla fyrir Epstein – Nú er hún horfin
Pressan19.06.2020
Hún er sökuð um að hafa fundið unga kynlífsþræla fyrir Jeffery Epstein, sem sakaður hefur verið um kynferðislegt ofbeldi gegn börnum. En eftir dauða Epstein er eins og hún hafi gufað upp. I nýjum þáttum Jeffery Epstein: Filty Rich, sem sýndir hafa verið á Netflix er hinni 58 ára gömlu Ghislaine Maxwell lýst sem einni af lykilpersónunum í Epstein-hneykslinu. Hún hvarf nokkrum dögum eftir að Jeffery Epstein lést í fangaklefa sínum. Í þáttunum Lesa meira