fbpx
Laugardagur 07.desember 2024

Ghislaine Maxwell

„Hún gerði mig að kynlífsþræl”

„Hún gerði mig að kynlífsþræl”

Pressan
31.07.2020

Óhugnanlegar upplýsingar eru byrjaðar að leka út eftir handtökuna á Ghislaine Maxwell fyrr í mánuðinum. Hún var lengi unnusta auðkýfingsins og barnaníðingsins Jeffrey Epstein og er grunuð um að hafa aðstoðað hann við að finna ungar stúlkur sem hægt var að níðast á. Hún er einnig grunuð um að hafa beitt stúlkurnar kynferðislegu ofbeldi. Eitt af fórnarlömbum þeirra var Virginia Giuffre. Lesa meira

Reynir að koma í veg fyrir að nektarmyndir og kynlífsmyndbönd verði gerð opinber

Reynir að koma í veg fyrir að nektarmyndir og kynlífsmyndbönd verði gerð opinber

Pressan
29.07.2020

Ghislaine Maxwell og lögmenn hennar reyna nú af miklum krafti að koma í veg fyrir að nektarmyndir og kynlífsmyndbönd verði gerð opinber. Maxwell situr í gæsluvarðhaldi í New York en hún var unnusta og samstarfskona auðkýfingsins og barnaníðingsins Jeffrey Epstein sem fyrirfór sér í fangaklefa í New York fyrir um ári síðan. Hann var ákærður Lesa meira

Tifandi tímasprengja undir Andrew prins

Tifandi tímasprengja undir Andrew prins

Pressan
15.07.2020

Ghislaine Maxwell, unnusta barnaníðingsins Jeffrey Epstein, var í felum þegar bandaríska alríkislögreglan FBI handtók hana nýlega í New Hampshire. Þar hafði hún látið lítið fyrir sér fara síðan síðasta sumar. Hún hafði ráðið þrjá öryggisverði, sem eru fyrrum liðsmenn breska hersins, til að annast öryggisgæslu við heimili sitt. Maxwell opnaði hús sitt ekki fyrir lögreglunni sem varð að brjótast inn og hún faldi sig í Lesa meira

„Hún settist niður og síðan byrjuðu þau að níðast á mér“

„Hún settist niður og síðan byrjuðu þau að níðast á mér“

FréttirPressan
08.07.2020

Ghislaine Maxwell, 58 ára Breti, er nú í gæsluvarðhaldi í New York. Hún var handtekin í Bradford í New Hampshire í síðustu viku af bandarísku alríkislögreglunni FBI. Hún er grunuð um aðild að barnaníði Jeffrey Epstein en þau voru lengi vel par. Maxwell hafði verið í felum í eitt ár en hún fór í felur þegar Epstein var handtekinn síðasta sumar. Epstein framdi sjálfsvíg skömmu áður en réttarhöld yfir honum áttu að hefjast. Lesa meira

Valdamiklir menn óttast að hún leysi frá skjóðunni

Valdamiklir menn óttast að hún leysi frá skjóðunni

Pressan
06.07.2020

Í ágúst á síðasta ári tók bandaríski kynferðisbrotamaðurinn og auðkýfingurinn Jeffrey Epstein eigið líf þegar hann sat í gæsluvarðhaldi í New York. Eflaust létti mörgum „vina“ hans og „viðskiptavinum“ við þetta því þar með var ljóst að Epstein hafði tekið óhugnanleg leyndarmál sín með í gröfina. En nú rennur eflaust kaldur sviti niður bakið á Lesa meira

Hún er sögð hafa fundið kynlífsþræla fyrir Epstein – Nú er hún horfin

Hún er sögð hafa fundið kynlífsþræla fyrir Epstein – Nú er hún horfin

Pressan
19.06.2020

Hún er sökuð um að hafa fundið unga kynlífsþræla fyrir Jeffery Epstein, sem sakaður hefur verið um kynferðislegt ofbeldi gegn börnum. En eftir dauða Epstein er eins og hún hafi gufað upp. I nýjum þáttum Jeffery Epstein: Filty Rich, sem sýndir hafa verið á Netflix er hinni 58 ára gömlu Ghislaine Maxwell lýst sem einni af lykilpersónunum í Epstein-hneykslinu. Hún hvarf nokkrum dögum eftir að Jeffery Epstein lést í fangaklefa sínum. Í þáttunum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af