Jón Guðni Ómarsson: Ísland mjög vel sett miðað við önnur lönd
EyjanMikil tækifæri liggja í tækniþróun, ekki síst gervigreind. Gervigreindin kallar hins vegar á gríðarlega fjárfestingu og því er mikilvægt fyrir okkur Íslendinga að vera í samstarfi við aðrar þjóðir á borð við það samstarf sem er milli Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna. Þannig geta íslensk fyrirtæki fengið aðgang að reynslu og þekkingu, og ekki síst ofurtölvum sem Lesa meira
Vilja að sænska ríkið fái leyfi til að búa til barnaklám
PressanDómsmálaráðherra Svíþjóðar Gunnar Strömmer hefur lagt til að lögreglan þar í landi fái heimild til að búa til barnaklám með gervigreind í þeim tilgangi að hafa hendur í hári barnaníðinga. Byggir þetta á tillögum starfshóps sem afhentar voru ráðherranum í gær en Aftonbladet greinir frá þessu. Markmiðið með þessari aðferð væri að nýta hana meðal Lesa meira
Sverrir um ungu tæknitrúðana sem hanna gervigreind – „Þeir tala raunar eins og það sé þeim bókstaflega lífsspursmál að tortíma störfum fólks“
FréttirRithöfundurinn Sverrir Norland segir að sér sé það ekki að skapi að ungir og óþroskaðir menn í forréttindastöðu geti kollvarpað heimsmyndinni á augabragði með gervigreind. Menn sem tali með kulda um annað fólk og hiki ekki við að þurrka út atvinnu þess. „Það er oft mjög skrítið að lesa fréttir af tæknitrúuðum karlmönnum þessa dagana,“ Lesa meira
Nína Richter skrifar: Fólkið sem notar internetið í vinnunni
EyjanFastir pennarÁrið var 2003 og ég var sautján ára gömul, klædd í Diesel buxur, með ljósar hárlengingar niður á mjóbak. Hann var í heimaprjónaðri peysu í sauðalitunum og greinilega búinn að kenna unglingum síðan Bítlarnir voru á vinsældalistum og núna var honum gersamlega nóg boðið. „Þeir nemendur sem ætla sér að nota Internetið til að leita Lesa meira
Logi Einarsson: Stafræna byltingin og gervigreind skapa stórkostleg tækifæri til verðmætasköpunar á Íslandi
EyjanStafræna byltingin er í raun og sann sannkölluð bylting með ómæld tækifæri fyrir okkur Íslendinga sem erum fámenn þjóð í stóru landi, langt frá mörkuðum. Með stafrænu byltingunni verður til stafræn óefnisleg vara sem kemst heimshorna á milli á örskotsstund. Í þessu felast gríðarleg tækifæri fyrir okkur. Hugvitið ýtir undir verðmætasköpun í landinu. Logi Einarsson, Lesa meira
Logi Einarsson: Gerum eins og Apple gerir – samþættum tækniþróun og hönnun
EyjanÞað skiptir máli að máltækni og gervigreind eru nú komin undir sama hatt í menningar-, nýsköpunar og háskólaráðuneytinu. Gervigreindin byggir á máltækni. Mikilvægt er að fá menningu og hönnun strax að borðinu um leið og ný tækni þróast því að þannig verða tækin betri, notendavænni og sölulegri. Braun og Apple hafa notað þessa hugmyndafræði með Lesa meira
Gervigreindin um ræður Áslaugar Örnu og Guðrúnar Hafsteins: Áslaug Arna höfðar til innvígðra – Guðrún höfðar til breiðari hóps kjósenda
EyjanGervigreindin hefur nú kveðið upp sinn úrskurð um það hvor formannsframbjóðandinn í Sjálfstæðisflokknum, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir eða Guðrún Hafsteinsdóttir, flutti betri ræðu er þær kynntu framboð sín á fjölmennum fundum með stuðningsfólki og til hvaða hópa hvor þeirra höfðar. Skemmst er frá því að segja að niðurstaðan var sú, sem kemur engum á óvart sem Lesa meira
Skólamál: Gervigreind getur orðið mikilvægt tæki fyrir kennara til að aðlaga námsefni að ólíkum þörfum nemenda
EyjanGervigreind getur orðið mikilvægt tæki fyrir kennara við að aðlaga námsefni að ólíkum þörfum nemenda. Gervigreindin er þó ekki hugsuð fyrir nemendur beint, enda er hún ekki komið á það stig að hægt sé að treysta því sem frá henni kemur. Ákveðið hefur verið að flýta innleiðingu samræmds matsferils í stærðfræði þannig að hún verður Lesa meira
Þetta eru þær tegundir starfa sem gervigreindin mun fyrst gera óþörf
FréttirPressanVið lifum nú árdaga gervigreindarinnar og flestum er eflaust ljóst að verulegar breytingar eru framundan. Búast má við að þróun tækninnar verði hröð og þess skammt að bíða að gervigreindin muni gera ýmis störf óþörf, rétt eins og aðrar stórar tæknibyltingar hafa gert í gegnum árin. Daily Mail fjallaði í vikunni um þær þrjár tegundir Lesa meira
Sérstakt ástarbrauð hefur verið búið til í Japan
PressanNýlega greindi CNN frá því að elsta bakarískeðja Japan, Kimuraya, hefði hafið samstarf við tæknifyrirtækið NEC Corp. Snýst samstarfið um að búa til svokallað ástarbrauð með aðstoð gervigreindar. Markmiðið með framleiðslunni er ekki síst að blása meiri rómantík í fólk á barneignaaldri í Japan. Fimm bragðtegundir eru í boði og fyrirtækin segja þær allar fanga Lesa meira
