fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

Geldingadalir

Hugsanlegt að það líði að goslokum

Hugsanlegt að það líði að goslokum

Fréttir
03.05.2021

Aðfaranótt sunnudags breyttist eldgosið í Geldingadölum þannig að nú verða stutt hlé á því og dettur bæði gasstreymi og kvikustreymi þá niður. Síðan koma hrinur sem standa í allt að 15 mínútur. Páll Einarsson, jarðeðlisfræðingur og prófessor emeritus, segir að þetta geti verið merki um að það líði að lokum gossins. Morgunblaðið skýrir frá þessu í Lesa meira

Ný sprunga á gossvæðinu

Ný sprunga á gossvæðinu

Fréttir
07.04.2021

Um miðnætti opnaðist ný gossprunga á gossvæðinu á Reykjanesi. Hún er á milli Geldingadala og Meradala. Í tilkynningu frá almannavörnum kemur fram að talið sé að sprungan sé á sama stað og björgunarsveitarmenn sáu jarðsig á í gær eða um 420 metra norðaustan við upptakasvæðið í Geldingadölum. Jarðsigið var um 150 metrar að lengd og Lesa meira

Aukið hraunrennsli á gosstöðvunum

Aukið hraunrennsli á gosstöðvunum

Fréttir
06.04.2021

Eftir að ný gosspruna opnaðist nærri gosstöðinni í Geldingadölum í gær jókst hraunrennslið og var í gær um 10 rúmmetrar á sekúndu en var áður sjö rúmmetrar á sekúndu. Til að reikna út meðalhraunrennslið er hraunið kortlagt og rúmmál þess á hverjum tíma reiknað út. Þetta kemur fram á vefsíðu Jarðvísindastofnunar Háskóla Íslands. Fréttablaðið hefur Lesa meira

Enn er leitað að fólki á gossvæðinu – Slæm veðurspá og mikil gasmengun – Skýr skilaboð frá lögreglunni – UPPFÆRT

Enn er leitað að fólki á gossvæðinu – Slæm veðurspá og mikil gasmengun – Skýr skilaboð frá lögreglunni – UPPFÆRT

Fréttir
22.03.2021

Nú er staðan sú að á bílastæðum, þar sem fólk hefur lagt bílum sínum áður en það gengur til gossvæðisins, eru þrír bílar, þar af er einn á þýskum númerum. Ekki er vitað um hvar fólkið úr þessum bílum er og er verið að leita að því. RÚV skýrir frá þessu. Fram kemur byrjað sé Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af