fbpx
Þriðjudagur 26.september 2023

Geðlækningar

Vilhjálmur vill efla rannsóknir á notkun hugvíkkandi efna í lækningaskyni

Vilhjálmur vill efla rannsóknir á notkun hugvíkkandi efna í lækningaskyni

Eyjan
Fyrir 1 viku

Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins er fyrsti flutningsmaður þingsályktunartillögu sem lögð hefur verið fram á Alþingi. Kveður tillagan á um að Alþingi álykti að fela heilbrigðisráðherra, í samstarfi við aðra ráðherra er málið snertir, að undirbúa og leggja til nauðsynlegar breytingar, hvort sem er á lögum, reglugerðum eða með öðrum hætti, sem heimila rannsóknir og tilraunir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af