fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Gaza

Tíu ára gamlir fimmburar dóu í árás Ísralesmanna

Tíu ára gamlir fimmburar dóu í árás Ísralesmanna

Pressan
19.08.2024

Tíu ára gamlir fimmburar voru í hópi 29 óbreyttra borgara sem létust í árásum Ísraelshers á Gaza í gær og í fyrrinótt. Yfir 40 þúsund Palestínumenn hafa dáið í stríðinu og um 2,3 milljónir manna hafa yfirgefið heimili sín á þeim tíu mánuðum sem stríðið hefur staðið yfir. AP-fréttastofan greinr frá því að árás hafi verið gerð á Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Hamasliðar voru 20-30 þúsund, en munu sennilega tífaldast – Útrýming þeirra ógjörleg – Hvað gengur Ísrael til?

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Hamasliðar voru 20-30 þúsund, en munu sennilega tífaldast – Útrýming þeirra ógjörleg – Hvað gengur Ísrael til?

Eyjan
19.05.2024

Benjamin Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, segir það óumflýjanlega nauðsyn fyrir öryggi Ísraels, að ráðast með fullum vopnabúnaði, hörku og þunga inn í Rafha, þann eina hluta Gazaborgar, sem ekki hefur verið lagður í rúst, jafnaður við jörðu, nú þegar, til að hægt verði að útrýma Hamasliðum í eitt skipti fyrir öll. Þessi fullyrðing er svo fáráleg, Lesa meira

Hvetur Heimdall til að taka taktlaust myndband niður – „Þetta finnst mér alveg stórkostlega smekklaust“

Hvetur Heimdall til að taka taktlaust myndband niður – „Þetta finnst mér alveg stórkostlega smekklaust“

Fréttir
12.02.2024

Inga Auðbjörg Straumland, formaður Siðmenntar, gagnrýnir nýtt útspil Heimdallar, unglingahreyfingar Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Viðburðurinn hefur verið auglýstur sem „Útför Reykjavíkur“ sem Inga segir smekklaust og taktlaust í ljósi þess sem er að gerast í heiminum. Í myndbandi ungliðanna má sjá Júlíus Viggó Ólafsson formann vappa um í kringum Tjörnina í Reykjavík og lýsa því yfir Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Loforð í nafni íslenzku þjóðarinnar verða að standa

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Loforð í nafni íslenzku þjóðarinnar verða að standa

Eyjan
12.02.2024

Margir munu hafa séð viðtal, eða viðtöl, við Bjarna Benediktsson, utanríkisráðherra, en hann mætti bæði á Stöð 2 og í RÚV í viðtal í kvöldfréttum, 6. febrúar, um stöðu þeirra Palestínumanna, alls 128 manns, þar af 75 börn, sem höfðu fengið hér dvalarleyfi stjórnvalda á grundvelli laga og reglna um fjölskyldusameiningu. Stuttur utanríkisráðherraferill Bjarna hefur Lesa meira

Steinunn Ólína skrifar: Andfælur

Steinunn Ólína skrifar: Andfælur

EyjanFastir pennar
09.02.2024

Kettirnir vöktu mig í gærmorgun rétt upp úr sex með því að koma allir þrír upp í rúm. Ég leit á klukkuna, 06:09, og bað þá vinsamlegast leyfa mér að sofa þar til vekjaraklukkan myndi hringja. Þrátt fyrir áralangt nábýli við þessar skynugu skepnur láist mér enn að skilja þær til fulls en auðvitað voru þær Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Nei eða já

Svarthöfði skrifar: Nei eða já

EyjanFastir pennar
24.01.2024

Tónlist af ýmsu tagi höfðar til Svarthöfða. Nokkrir flokkar hennar hafa ekki drifið upp á pallborðið enda verður kannski seint sagt að hann sé alæta á tónlist. Meðal þess sem ekki hefur unnið sér sess í annars fáguðum tónlistarsmekk Svarthöfða er þungarokk, pönk og svonefnd Eurovision-tónlist. Og enn einu sinni er nú kominn sá tími árs Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Vond og lítið uppbyggileg jólakveðja frá Ísrael

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Vond og lítið uppbyggileg jólakveðja frá Ísrael

Eyjan
26.12.2023

Frá 17. til 21. desember framkvæmdi Prósent netkönnun, þar sem rúmlega 1.100 manns brugðust við og svöruðu. Spurningarnar, sem lagðar voru fyrir könnunarhópinn voru, þessar:  Hversu sammála eða ósammála ertu því, að útiloka eigi Ísrael frá þátttöku í Eurovision í ár? Hversu sammála eða ósammála ertu því, að Ísland eigi að draga sig úr Eurovision Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Ísrael er ekki í Evrópu

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Ísrael er ekki í Evrópu

Eyjan
12.12.2023

Ísrael liggur í Vestur Asíu, við botn Miðjarðarhafs, og eru nágrannaríkin Egyptaland, Jórdanía, Sýrland og Líbanon. Ísrael er þannig auðvitað ekki hluti af Evrópu, eða í Evrópu, heldur hinu megin við Miðjarðarhaf, sem aðskilur Vestur Asíu og Norður Afríku frá, einmitt, Evrópu. Það vekur því nokkra undrun, að Ísrael er haft með í margvíslegum viðburðum, Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Nú er Elon Musk tekinn í bakaríið af Gyðingasamfélaginu í USA

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Nú er Elon Musk tekinn í bakaríið af Gyðingasamfélaginu í USA

Eyjan
10.12.2023

Í síðasta mánuði birti ég hér grein um það, hvernig helztu listasöfn í London, Berlín, París og New York felldu fyrirvaralaust niður löngu fastsettar sýningar kínverska listamannsins Ai Weiwei – sem er sennilega einn merkasti og virtasti listamaður og hugsuður samtímans, líka einarður baráttumaður fyrir mannréttindum og málfrelsi, aktivisti fyrir betri heimi – en hann hafði Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Vestræn heimild til þjóðarmorðs

Sigmundur Ernir skrifar: Vestræn heimild til þjóðarmorðs

EyjanFastir pennar
09.12.2023

Gasaströndin er helvíti á jörðu. Gereyðingarstefna ísraelskra stjórnvalda á þessu þéttbýlasta svæði heims gerir það að verkum að saklausir borgarar eru stráfelldir, innikróaðir í rústum og húsaleifum, þar á meðal þúsundir barna á þúsundir ofan. Einu gildir þótt almennir íbúar Gasa eigi enga sök á glæpaverkum Hamasliða, sem ber auðvitað að fordæma eins og önnur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af