fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Gana

Hryllingur í dýragarði – Ljón át mann sem ætlaði að stela ljónsunga

Hryllingur í dýragarði – Ljón át mann sem ætlaði að stela ljónsunga

Pressan
30.08.2022

Um hádegisbil á sunnudaginn sást til ferða karlmanns í Accra dýragarðinum í Gana eftir að honum hafði tekist að komast yfir öryggisgirðinguna sem umlykur dýragarðinn. Hann fór síðan inn yfir girðinguna, sem umlykur ljónasvæðið, og reyndi að stela ljónsunga að því að talið er. Þetta endaði með skelfingu því ljónin réðust á hann og drápu og átu. Joy Online skýrir Lesa meira

WHO heldur andanum niðri í sér – Banvæn veira á kreiki í Afríku og ekkert bóluefni til

WHO heldur andanum niðri í sér – Banvæn veira á kreiki í Afríku og ekkert bóluefni til

Pressan
02.08.2022

Við erum enn að glíma við heimsfaraldur kórónuveirunnar, ofan á það bætist að apabóla hefur gert vart við sig víða um heim og því er varla á það bætandi að fá fréttir af enn einni veirunni. En þriðja veiran lætur nú á sér kræla í Afríku og hún er ekkert lamb að leika sér við. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af