Steinunn Ólína skrifar: Um sauðgrimmdina*
EyjanFastir pennar24.11.2023
Það jafnast ekkert á við það þegar eitthvað kemur manni í svo opna skjöldu að maður gapir af undrun. Mig rak til dæmis í rogastans eitt sumarið þar sem ég varð vitni að, meinleysislegu að ég hélt, sauðfé í haga, leggja til atlögu við kríuhreiður og leggja sér innihald eggjanna til munns. Það var ekki eins eitthvað Lesa meira