fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024

Frumkvöðlar

Íslenskur matarmarkaður út vikuna í Hagkaup

Íslenskur matarmarkaður út vikuna í Hagkaup

Matur
16.05.2022

  Á Íslandi er ótrúleg gróska meðal smáframleiðenda sem hafa þróað nýjar vörur á matvörumarkað en á sama tíma er mun erfiðara að koma henni á markað. Fæstir smáframleiðendur hafa fjárhagslega burði til þess að standa í kostnaðarsamri markaðsstarfsemi og fá hillupláss í verslunum sem hart er barist um.  Matvöruverslanir hér á landi hafa þó Lesa meira

Vinkonur í Verzló: Framleiða Okkar pestó, ágóði mun renna til Barnaspítala Hringsins

Vinkonur í Verzló: Framleiða Okkar pestó, ágóði mun renna til Barnaspítala Hringsins

Fókus
31.03.2018

Vinkonurnar Anna Katrín, Árný Anna, Elín Helga, Hildur Inga og Ísabella eru allar á tvítugsaldri og nemendur á lokaári í Versló og stefna þær á útskrift þann 26. maí næstkomandi. Í verkefni í frumkvöðlafræði ákváðu þær að vinna pestó frá grunni og ef ágóði verður af sölunni hyggjast þær gefa hann til Barnaspítala Hringsins. „Við Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af