fbpx
Föstudagur 24.október 2025

Friends

Friends-leikarinn Matthew Perry er látinn, 54 ára að aldri

Friends-leikarinn Matthew Perry er látinn, 54 ára að aldri

Fókus
29.10.2023

Bandaríski leikarinn Matthew Perry er látinn, 54 ára að aldri. TMZ greindi frá þessu skömmu eftir miðnætti aðfaranótt sunnudags. Perry er best þekktur fyrir leik sinn í gamanþáttunum Friends, en um er að ræða eina vinsælustu gamanþætti allra tíma. Í þáttunum fór hann með hlutverk Chandler Bing og kom hann fram í öllum 234 þáttunum sem sýndir voru. Samkvæmt heimildum TMZ fannst leikarinn látinn Lesa meira

Friends þátturinn sem var breytt vegna 9/11 hryðjuverkaárásanna

Friends þátturinn sem var breytt vegna 9/11 hryðjuverkaárásanna

Fókus
21.09.2023

Friends aðdáendur muna eftir þættinum þar sem hin nýgiftu Chandler og Monica Bing rjúka af stað í brúðkaupsferðina, upphaflega átti þátturinn þó að vera allt öðruvísi en sá sem sýndur var. Í þættinum The One Where Rachel Tells Ross sjáum við Chandler (leikinn af Matthew Perry) og Monicu (leikin af Courteney Cox) á flugvellinum tilbúin Lesa meira

Græðir ekkert á Friends þrátt fyrir að hafa verið í uppáhaldi áhorfenda

Græðir ekkert á Friends þrátt fyrir að hafa verið í uppáhaldi áhorfenda

Fókus
05.09.2023

Leikarinn Paul Rudd er einn fjölmargra leikara sem kom fram sem gestaleikari í sjónvarpsþáttunum Friends. Það kemur kannski á óvart, en Rudd græðir ekkert á hlutverki sínu, fyrir utan upphaflega launagreiðslu, þrátt fyrir að vera í miklu uppáhaldi aðdáenda þáttanna. Í þáttunum brá Rudd sér í hlutverk Mike Hannigan eiginmanns eins vinanna, Phoebe Buffay (leikin Lesa meira

Skipt um leikkonu í einu aðalhlutverka Friends eftir aðeins einn þátt

Skipt um leikkonu í einu aðalhlutverka Friends eftir aðeins einn þátt

Fókus
03.09.2023

Þættirnir Friends urðu feykivinsælir þegar þeir voru frumsýndir árið 1994, en þáttaraðirnar urðu alls tíu. Aðalleikararnir sex sem léku vinina voru þeir sömu allar þáttaraðirnar. Fjölmargir aukaleikarar komu einnig við sögu, bæði í hlutverki persónu sem kom af og til við sögu allar þáttaraðirnar, og svo allir gestaleikararnir sem áttu mislanga viðveru. Í eitt skipti Lesa meira

Leikstjóri Friends opnar sig um leikkonuna sem erfiðust var í samstarfi

Leikstjóri Friends opnar sig um leikkonuna sem erfiðust var í samstarfi

Fókus
31.08.2023

Aðdáendur Friends þáttana eru meðvitaðir um að auk aðalleikaranna sex þá voru fjölmargir gestaleikarar sem léku í þáttaröðunum sem urðu alls tíu, sumum brá stutt fyrir meðan aðrir voru viðloðnir marga þætti. Margir stórleikarar voru gestaleikarar og má meðal annars nefna Ben Stiller, Brad Pitt, Bruce Willis og Robin Williams.  Leikstjórinn James Burrows greindi nýlega Lesa meira

Klámstjarnan Katja Kean skýrir frá óvæntu atriði varðandi ferilinn

Klámstjarnan Katja Kean skýrir frá óvæntu atriði varðandi ferilinn

Pressan
04.12.2022

Hin danska Katja Kean var ein stærsta klámdrottning heimsins um hríð á tíunda áratugnum. Hún starfaði í Bandaríkjunum og kom fram í fjölda klámmynda. Hún er nú hætt þeim störfum og hefur skipt um nafn og heitir nú Sussi La Cour. Hún var nýlega í viðtali í útvarpsþættinum „Tsunami“ á útvarpsstöðinni 24Syv. Þar var meðal annars Lesa meira

James Michael Tyler „Gunther“ er látinn 59 ára að aldri

James Michael Tyler „Gunther“ er látinn 59 ára að aldri

Pressan
25.10.2021

Bandaríski leikarinn James Michael Tyler er látinn 59 ára að aldri. Hann er þekktastur fyrir hlutverk Gunther í þáttunum um Vini (Friends). Hann lést í gærmorgun á heimili sínu í Los Angeles. „Heimsbyggðin þekkti hann sem Gunther (sjöunda „Vininn“) úr sjónvarpsþáttunum um Vini en fjölskylda Michael þekkti hann sem leikara, tónlistarmann, talsmann meiri fræðslu um krabbamein og elskaðan eiginmann,“ segir í tilkynningu Lesa meira

Voru Ross og Rachel í „pásu“? Nú hafa leikararnir svarað því

Voru Ross og Rachel í „pásu“? Nú hafa leikararnir svarað því

Pressan
27.05.2021

Árum saman hafa aðdáendur þáttanna um Vini (Friends) velt fyrir sér, rifist og verið andvaka yfir spurningunni um hvort Ross og Rachel hafi verið í „pásu“ þegar Ross svaf hjá annarri konu. Samband þeirra í þáttunum var svona „sundur og saman samband“ en á ákveðnum tímapunkti tóku þau sér hlé frá sambandinu, að minnsta kosti taldi Ross það. Umræður hafa staðið yfir um Lesa meira

Loksins! Ný stikla úr Friends Reunion– Fyrstu atriðin úr þættinum opinberuð

Loksins! Ný stikla úr Friends Reunion– Fyrstu atriðin úr þættinum opinberuð

Fókus
20.05.2021

Margir bíða spenntir eftir að 27. maí renni upp en þá verður hinn nýi sjónvarpsþáttur „Friends Reunion“ aðgengilegur á streymisveitunni HBO Max. Margir aðdáendur þáttanna um vini hafa beðið árum saman eftir að þeir kæmu saman á nýjan leik og nýlega varð loksins af því. HBO Max birti í gær nýja stiklu úr þættinum, þá fyrstu þar sem atriði Lesa meira

HBO birtir stiklu fyrir nýja Vinaþáttinn – Myndband

HBO birtir stiklu fyrir nýja Vinaþáttinn – Myndband

Pressan
14.05.2021

Friends: The Reunion er þáttur sem margir aðdáendur þáttanna um Vini (Friends) hafa beðið eftir með óþreyju. Þátturinn var tekinn upp í Los Angeles fyrir nokkrum vikum og var notast við sömu leikmyndir og voru notaðar við gerð þáttaraðarinnar fyrir ansi mörgum árum síðan en síðasti þátturinn var tekinn upp 2004. HBO, sem framleiðir nýja Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af