fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

frídagur

19. júní er nýr frídagur í Bandaríkjunum

19. júní er nýr frídagur í Bandaríkjunum

Pressan
18.06.2021

Á þriðjudaginn samþykkti öldungadeild Bandaríkjaþings að gera 19. júní að almennum frídegi til minningar um afnám þrælahalds á sjöunda áratug nítjándu aldar. Dagurinn er þekktur sem Juneteenth í Bandaríkjunum og telja margir hann vera „hinn sjálfstæðisdag þjóðarinnar“. Með endalokum þrælahaldsins losnuðu milljónir svartra úr ánauð. Öldungadeildin samþykkti frumvarp um að gera daginn að almennum frídegi með öllum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af